ég ætlaði einmitt að kaupa þessa bók um daginn en ákvað að bíða, frændi minn sem er sögukennari ætlaði að gefa mér einhverja bók um gríska góðafræði sem var skrifuð af mönnum einsog hómer. En eru einhverjar fleiri bækur en þessar tværi, Ódyseifskviða og Illionskviða, skrifaðar í fortíðinni einsog með bækur hómers?
Það var ein mögnuð sem ég fattaði um daginn sem er folk metal og heita Sortsol minnir mig.. Á líka eitthvað tape með fullt af dönskum black metal böndum.. dæmi eru Angantyr og Ormgard, getur fundið þær tvær á myspace…
haha..góður. En ef bílstjórinn var með svona kjaft áttirðu bara að segja að hann getur ekki rekið þig út ef þú ert búinn að borga í draslið, og það heilan 250 kall og fyrir hvað, að vera hent út? Ef þú notaðir græna kortið er það hinsvegar annað mál…
Já, hvernig virkar það… hvernig borgar fólk fyrir svona flutning, fær maður eitthvað svipað kannski einsog með Game Card, sem maður getur bara keypt niðrí næstu búð með einhverjum kóða? Ef þetta er eitthvað sem fólk borgar með kreditkorti get ég ekki notað þetta.
Ég er með einn Alliance kall á Tarren Mill, en eru þið ekki bara að leita að einhverjum lvl 60+? Sá kall er bara svona lvl 8 eða 9, mann ekki hvort.. ég er bara nýbyrjaður þannig ég veit ekkert hvað þið meinið með þessum skammstöfunum pve og AQ2 og hvað sem þetta allt heitir… veit reyndar bara að rpg= roleplaying og pvp=player versus player. ehhe
Ég væri til í það en nenni bara ekki að byrja uppá nýtt á nýjum server.. Er nú þegar með einn Horde kall á Grim Batol, því ég tók eftir því hversu margir íslendingar eru þar… svo einn Alliance á Tarren mill..
uuu…Severed Crotch, Svarti Dauði, Finngálkn, Momentum, Changer, Curse, Potentiam. S.s böndin sem eru starfandi. Nenni ekki að velja úr öllum sem eru hætt, svo mikið til að velja úr.
Þakka ykkur fyrir! Ég er núna bara á normal server, ætla bara byrja þar svona til að koma mér aðeins áfram. Þessir PvP serverar, geta þá spilarar ekki bara ráðist á mann án þess að gera boð á undan sér. Svona, þar sem maður gerir annaðhvort accept eða Decline?
meinarðu þá að slökkva á honum bara og kveikja aftur?? ég hef gert það og meira segja prófað að restarta en lagaðist ekki… var samt ekkert svona í gær.
Mjög rík kona að nafni Anna sem á bæinn Stóra borg. Hún verður ástfanginn af Hjalta sem er 14-15 ára vinnustrákur hjá henni. Þau ,,byrja saman" og fara búa til börn. Til mikilla reiði bróður hennar Páls, kvartar yfir því að hún neitaði hæst settu mönnum landsins sem hann bauð henni fyrir einhvern fátækan strák og hótar öllu illu. Úr þessu verður að Anna fer að fela hann fyrir bróður sínum og finna þau þarna lítinn helli rétt hjá þar sem hann dvelur meðan mesta hættan er að. Vill ekki segja...
Mjög góðir tónleikar. Ég missti reyndar af Revolter vegna vanans að mæta aldrei á réttum tíma á tónleika því þeim seinkar oftast um allavega hálftíma. Severed Crotch og Svartidauði voru geðveikir. Forgarður Helvítis voru líka fínir. Náðu samt ekki jafnstórum pytt og fyrrnefnd bönd en ég fór þarna aðeins í pyttinn, hef verið að draga mig í hlé á pyttum á tónleikum en fer samt sem áður eitthvað því mér finnst bara ógeðslegt að setjast inní bílinn rennblautur af svita, hehe… Síðan toppaði ég...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..