Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DeathBlow
DeathBlow Notandi frá fornöld 158 stig

Re: Ong-bak

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Foxtrot var betri.

Re: Tony Jaa finnst gaman að brjóta bein!

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Brad hefur ekkert stungið hann?

Re: Tony Jaa finnst gaman að brjóta bein!

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Er hann semsagt búinn að jafna sig eftir að Brad stakk hann?

Re: Furious Angels

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það hefur ekki verið langt highlight.

Re: Nýjasta Pride

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Annar möguleiki væri að senda bara einn sem myndi spyrja þá eftir að þeir væri komnir í armbar. Það er merkilegt hvað menn verða opnir fyrir nýjum hugmyndum þegar þeir eru í armbar.

Re: Næsti bardagi Árna Ísaks.

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
“Its is life…its hat he does” Ódauðleg speki.

Re: Næsti bardagi Árna Ísaks.

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Og ekki beint fullt hús stiga fyrir enskukunnáttu.

Re: Smá upprifjun. Hin endalausa deila!

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ef allir bardagalistamenn stunduðu sína list fullkomlega hamingjusamir vitandi fyrir víst að þeir væru svipað illa búnir til að berjast eða verja sig og daginn sem þeir byrjuðu, þá væri engin ástæða til að viðhalda þessu umræðuefni. Raunveruleikinn er bara því miður annar. Menn sem hafa aldrei gert annað en að sparka eða kýla út í loftið eða snúa upp á úlnliðina á meðvirkum æfingafélögum ganga gjarnan með þá grillu í hausnum að þeir séu gætu slegist ef eitthvað kæmi upp á. Það er...

Re: Iron Mike Zambidis

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Tyson myndi samt ekki vinna einhvern sem kynni “the one inch punch”.

Re: One inch punch

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ertu að halda því fram að það séu til menn með traditional kung fu þjálfun á bakinu sem myndu geta eitthvað í MMA ?

Re: One inch punch

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta högg, eins og hringspark með stökki eða drekaspark, er eflaust mjög impressive sucker punch ef þú ert góður í þessu. Líkurnar á að nota svona lagað í live átökum eru hinsvegar engar og til hvers að æfa sig í ótal ár í að ná flottum sucker punches?

Re: Eskrima

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Reyndar finnst mér persónulega frekar undarlegt að eyða miklum tíma í skammbyssuskotfimi ef maður er ekki lögga eða hermaður eða eitthvað í þá áttina en ég veit samt að þeir sem æfa slíka skotfimi hérna búa við mjög strangar reglur og ég er nokkuð viss um að skammbyssurnar sem menn nota séu í langflestum tilvikum geymdar í skotklúbbnum öllum stundum. Byssur eru þar að auki leyfisskyldar og ekki aðgengilegar eins og hnífar sem eru í hverri skúffu í hverju eldhúsi. Annars er þetta allt...

Re: Eskrima

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ekki spyrja mig. Þú verður að gera það upp við sjálfan þig hvað þér finnst um skotfimi og hestaíþróttir. Persónulega myndi ég ekki nenna að æfa þetta en hvort tveggja finnst mér minna sækó en að æfa hnífaslag. Ef þú vilt fara alla leið í afstæðishyggjunni þá ætti líka að vera alveg eins gott að æfa pyntingar eða launmorð eins og æfa borðtennis eða bridge, svo lengi sem þú notaðir það ekki í daglegu lífi. Flestum myndi samt þykja það frekar fávitalegt. Þar með talið mér.

Re: One inch punch

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Gott partítrix samt.

Re: Eskrima

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Kannski af því að flestum finnst nett sækólegt að æfa það að beita hnífum gegn fólki? Bara hugmynd. Það er svo náttúrulega ólöglegt að ganga með flesta hnífa á sér og kolólöglegt að beita þeim gegn öðrum, meira að segja í sjálfsvörn. Auk þess eru hnífaárásir alltof algengar og þar af leiðandi áþreifanleg ógn og vandamál í þjóðfélaginu. Þetta mótar eflaust hvað manni finnst um það að fólk sé að æfa sig kerfisbundið í að skera og stinga með hnífum. Ástæðan fyrir að fleirum finnst eðlilegra að...

Re: Eskrima

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég æfi skrúfjárnsstungur og baseballkylfubarsmíðar. Mér finnst það bara skemmtilegt hobbý þó ég muni líklega aldrei hafa nein not fyrir það í daglega lífinu.

Re: Eskrima

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég skal kenna þér dauðahöggið. Þá kemst hann ekki nálægt þér.

Re: Eskrima

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég veit að það virkar af því að tæknin hjá mér er svo nákvæm og rétt. Eðlilega er erfitt að æfa höggið lifandi þar sem það veldur dauða samstundis. Verst að ég bý ekki í Kína. Þá gæti ég fengið að æfa mig á dauðadæmdum föngum.

Re: Eskrima

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég æfi dauðahöggið. Ég hef aldrei þurft að nota það hingað til en ég er að æfa eitthvað sem mér finnst gaman að og er að ná árangri í því svo hvaða máli skiptir það? Þetta er bara hobbý.

Re: Eskrima

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Heldurðu að það skipti minnsta máli? Myndir þú ráða við Bruce Willis í skotbardaga?

Re: Eskrima

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hehe…hvort heldurðu að það séu meiri líkur á að það leiði gott af sér fyrir þig að kunna að verja þig með berum höndum eða að kunna að skera og stinga fólk? Líkurnar á að maður þurfi að verja sig almennt eru sáralitlar nema maður sé að leita uppi vandræði en það að ganga með vopn er ólöglegt, sick og heimskulegt þannig að ég held að berhentar bardagaíþróttir hljóti að meika meiri sens nema þú sért að æfa til að fá hlutverk sem stunt double í Psycho eða eitthvað. Ef þú verð þig með vopni ertu...

Re: Eskrima

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þú mátt að sjálfsögðu hafa þá skoðun. Mér finnst persónulega skrýtið að æfa eitthvað sem er ekki hægt að keppa í, kemur þér ekki í gott form og á aldrei eftir að gagnast þér í alvörunni nema þú endir á litla hrauni í beinu framhaldi. Ekki mín hugmynd um góða notkun á tíma en það er að sjálfsögðu bara mín skoðun.

Re: Eskrima

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þér finnst semsagt ekkert undarlegt að æfa allskyns trix til að skera og stinga fólk með hnífum?

Re: Eskrima

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Af því það er pointless (haha). Nei hversvengna að læra það sérstaklega að ráðast á fólk með hnífum eða að stunda einvígi við aðra sem eru líka með hníf? Finnst þér það ekkert undarleg notkun á frítíma?

Re: Eskrima

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Af hverju æfa menn hnífaslag?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok