Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DeathBlow
DeathBlow Notandi frá fornöld 158 stig

Re: Steven Seagal kennir lögreglumönnum sjálfsvörn.

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=TJsswPuStl4 Ég fann myndband af Steven Seagal að verjast árás glæpamanns. Horfið á þetta og reynið svo að segja að hann sé ekki óstöðvandi. Flestir hérna inni myndu nú ekki ráða mikið við þennan brjálæðing sem meistarinn afgreiðir.

Re: Tim Sylvia vs. Mariusz Pudzianowski 21 maí

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Jón Páll hefði stungið þessari Maríuhænu í vasann.

Re: Tim Sylvia vs. Mariusz Pudzianowski 21 maí

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Jú reyndar. En hann var líka í smá uppáhaldi.

Re: Tim Sylvia vs. Mariusz Pudzianowski 21 maí

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Eins leiðinlegt og mér finnst að sjá sterablöðrur ná árangri í MMA, jafnvel þó það sé á móti einhverjum lufsum, þá finnst mér tilhugsunin um að Tim Sylvia gangi vel í lífinu mun verri. Ég vona að 18. aldar skeggið hans endi uppi á efsta bekk.

Re: Tim Sylvia vs. Mariusz Pudzianowski 21 maí

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég held með sterka.

Re: Steven Seagal kennir lögreglumönnum sjálfsvörn.

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þetta verður bara stöðugt langsóttara. Ég hef séð meistarann lemja ótrúlega marga gaura og enginn af þeim var í neinu standi til að kæra eitt eða neitt á eftir.

Re: Steven Seagal kennir lögreglumönnum sjálfsvörn.

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hvernig ætti að taka upp eitthvað sem aldrei gerðist? Og hvernig hefði einhver júdó gæi átt að kyrkja meistara Seagal eftir að hafa verið kastað í tvo hringi af vinstri hendi meistarans? Hljómar allt voðalega langsótt eitthvað.

Re: Tito Ortiz handtekinn fyrir heimilisofbeldi

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ertu lögfræðingurinn hans? Er þetta lokaræðan?

Re: Tíminn mun líða

í Hip hop fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Augljóslega.

Re: Tíminn mun líða

í Hip hop fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Það virðist líka ansi langt seilst fyrir þetta litla rím sem þó er til staðar. Hvar er þessi Skuld sem ég þarf að tala-við/ - Maður talar ekki við skuldir. Maður borgar þær bara svo maður fái ekki bréf frá Intrum. Þessi setning þýðir ekki neitt. Vil spyrja margra spurninga, En fæ bara engu svarandi/ - “svarandi”? Þetta er ekki einu sinni orð í þessu samhengi. Maður fær hlutum svarað, ekki svarandi. Mig langar að geta gleymt, En minningarnar halda-fast/ Og þegar ég hugsa um þig, Fæ ég...

Re: Tíminn mun líða

í Hip hop fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Þurfa rímur ekki að ríma?

Re: Togakure Ryu Sýnishorn

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Sammála. Mér finnst hann massa töff. Ef hann hefði stungið stelpuna af þá hefði ég labbað inn í rammann og hent hveiti í augun á honum.

Re: Silva vs Maia

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Mér fannst Hughes góður við Renzo eftir að þolið sprakk. Framan af kom Renzo mér skemmtilega á óvart og virkaði töluvert ógnandi í boxinu. Hughes hefði getað elt hann meira til að klára bardagann og maður hefur oft séð Hughes grimmari. En Anderson Silva má alveg fokka sér. Vá hvað þetta var pathetic gelgjushow hjá honum. Dansaði hring eftir hring og skammaðist út í Maia fyrir að slást ekki. Ég myndi skilja Dana White ef hann ræki hann fyrir þetta. Og ég var sáttur við Edgar. Helvíti crisp...

Re: Veit einhver um sportbar sem sýnir UFC á eftir ?

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Bjarni Fel er með þetta beint kl 17.00

Re: Togakure Ryu Sýnishorn

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hver? Ég sé bara tré.

Re: Togakure Ryu Sýnishorn

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Bestu ninjurnar eru semsagt bara heima að horfa á Rúv með tvöfalda læsingu á útidyrahurðinni? Eða…á Huga!!! ???

Re: Togakure Ryu Sýnishorn

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ein spurning. Eða tvær reyndar. Virkar að henda hveiti í augun á fólki eða notið þið eitthvað annað utan æfinga? Væri ekki fín hugmynd að henda drasli í augun á gaurnum með sverðið ÁÐUR en maður afvopnar hann með handafli, en ekki eftir?

Re: Quick/Tropy & Doobie/Goodkid VS Sabo/Obas,Taco of flr...

í Hip hop fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Finnst ykkur þetta ekkert smá lúðalegt? Svona án gríns?

Re: hugsanlegt matchup

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Það sigrar enginn þegar ofbeldi kemur við sögu.

Re: Togakure Ryu Sýnishorn

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
/stjórnlaus hlátur.

Re: Togakure Ryu Sýnishorn

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég kann að meta hvernig þið sýnið hvor öðrum virðingu með því að sáldra ösku forfeðranna yfir fallna andstæðinga.

Re: Er júdó-ómenning á íslandi?

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég fílaði partinn þar sem þú varst að skrifa um Júdó.

Re: Frank Mir fans

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Sammála. Mir er mjög góður þegar bardaginn fer í hans farveg en hann á greinilega erfitt með sterka wrestlera t.d. Cane myndi kremja hann, Dos Santos myndi rota hann, Barnett myndi kremja hann, Fedor myndi geta valið úr aðferðum til að stúta honum. Hann er enginn aumingi. Bara ekki nógu þéttur til að drottna á toppnum.

Re: Frank Mir fans

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Carwin rotar Brock, the end.

Re: UFC 21 mars...

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Það er alveg pottþétt mál! Dream á totally eftir að Pride.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok