Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DeathBlow
DeathBlow Notandi frá fornöld 158 stig

Re: Brock Lesnar ber enga virðingu fyrir andstæðingum sínum.

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Svo bera þeir alltaf rosa virðingu fyrir andstæðingnum eftir bardaga. Ég verð að segja að þetta mindfucking rugl og harðhausablaður er ekki minn uppáhalds partur af íþróttinni.

Re: MJÖLNIR OPEN 5

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Þetta var rosalegt mót. Geðveikar glímur, ótrúlega mikið af topp glímumönnum, gallalaus skipulagning og frábær stemmning. Takk fyrir mig.

Re: UFC 109 - Spoilerar og fjör

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hahahaha.

Re: Jordan Breem Show með viðtalinu við Gunna

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Að Gunna semsagt…ég hef ekki í hyggju að spóla yfir hann. Eða í hann.

Re: Jordan Breem Show með viðtalinu við Gunna

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hvernig spólar maður?

Re: Kettlebell

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Eina 8 kílóa. Fullkomin bæði í deadlift og axlarpressur.

Re: UFC 109 - Spoilerar og fjör

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hahaha. Já. Ég ætla að gera Coleman altari heima hjá mér strax í dag.

Re: UFC 109 - Spoilerar og fjör

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Eða þá að “The Mexecutioner” er bara svona harður í horn að taka.

Re: UFC 109 - Spoilerar og fjör

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég held ég geti fullyrt að ég hef aldrei séð neinn jafn þreyttan í fyrstu lotu og varla í þriðju. Hann datt nánast við að hreyfa handleggina.

Re: UFC 109 - Spoilerar og fjör

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég skil ekki alveg hvað var að hjá honum. Maður hefur séð menn í vondu formi áður en meðalmaðurinn myndi vera hressari í lungunum eftir eina lotu en þetta. Ég geri ráð fyrir því að hann sé þaulvanur glímumaður allavega þannig þetta er mjög undarlegt. UFC ætti að fara að senda nýliða í þolpróf. En hey…hann tapaði þó ekki fyrir gaur sem er með viðurnefnið “The mexecutioner”…oh wait.

Re: UFC 109 - Spoilerar og fjör

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Tank Abbot er víst ekkert super busy.

Re: Bobby Lashley

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Já. Ég vona að hann verði laminn í gums af stórum blökkumanni. Oh wait…

Re: UFC

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Það er búið.

Re: Bobby Lashley

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Haha gott stöff. Ég er ágætis mannþekkjari held ég nefnilega og það eru sáralitlar líkur á að Wes Sims sé ekki óþolandi.

Re: Bobby Lashley

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Já. En ég sá hann í TUF og hann virkar á mig eins og dæmigert fífl sem hefur flotið alltof langt á attributes (stökkbreytt skankalengd). Hann er mjög lélegur fighter miðað við aðra sem ég þekki actually nafnið á, og hann er leiðindagaur. Augljóslega í glötuðu formi með löngu sléttu útlimina sína. Oh hvað ég hata hann mikið. Ef hann og Matt Hughes myndu berjast af einhverjum furðulegum ástæðum, þá myndi ég hvetja Matt Hughes þangað til röddin gæfi sig. Ég vona að Gunni eða Árni bæti á sig 200...

Re: Bobby Lashley

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég tek þá bara til að lúkka vel á djamminu.

Re: Bobby Lashley

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Wes Sims er ömurlegur auli.

Re: Kendo ?

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Má ég þá frekar biðja um kennderí.

Re: Vantar nemendur í Kendo skólann minn

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég mun vitja þín.

Re: Trailer fyrir Machida-Shogun 2

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Sumir þurfa greinilega að berjast tvisvar þetta kvöld. Skemmtileg nýjung hjá UFC.

Re: 10 verstu mismatches í MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Versta mismatch sögunnar væri… Deathblow á móti rest og rusli.

Re: Vegna viðtals við Paul Daley

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Já ok. Ég get örugglega reddað fríi í vinnunni ef Gunni kemst ekki.

Re: Gunnar Nelson

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Þetta er mjög töff mynd. Fyndið líka hvað svona stills virka oft rólegar. Það er eins og Gunni sé að skoða á honum bífurnar í mestu rólegheitum.

Re: Gunnar berst í London 13. febrúar - sýnt beint á Bravo

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Haha. Jú. Æðislegt.

Re: Gunnar berst í London 13. febrúar - sýnt beint á Bravo

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Herramaður. Hann getur þá verið “Herra rotaður”.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok