þú verður að íhuga það að það er margt meira en bara myndirnar, það eru bækur, teiknimyndir og myndasögur, ný sögubrot koma jafnvel fram í tölvuleikjum. nýja Star Wars myndin er byggð á Clone Wars teiknimyndunum og er í svipuðum stíl miðað við þá þætti, maður getur meira horft á þetta sem viðbót við þættina frekar en myndirnar, þó svo ég kjósi nú að sjá þetta allt sem eina sögu í heild sem þetta nú er. en þar sem ég er búinn að horfa á teiknimynda þættina og naut þeirra mjög vel, er ég afar...