það á að koma önnur mynd og eftir því sem ég hef heyrt og lesið mun Riddler vera illvirkjinn í þeirri mynd. hann á að öllum líkindum ekki eftir að reyna að finna nýjann Jóker, því Ledger var svo óendanlega eftirminnilegur Jóker og eignaði sér hlutverkið algjörlega. það mun enginn geta fyllt hanns spor sem Jókerinn, flestir myndu verða fyrir vonbrygðum.