rólegur, þetta er bara bóla. þetta var nú loksins besta leikna túlkunin á Jókernum frá upphafi og leikarinn dó ungur skömmu eftir tökur á myndini. maður getur varla búist við öðru en æði á þessu, tala nú ekki um hversu vel nákvæmlega þessi mynd heppnaðist og varð mikið hit. eitt er víst að það verða allir Jókerinn á hrekkjavöku / Halloween í ár en svo fjarar þetta náttúrlega út. finnst ekkert að öllu creditinu sem maðurinn fær og umfjöllun og dýrkun eins lengi og það verður ekki póstað...