ef þú ert að tala um upprunalega Captain Americsa. þá lifði hann á tímum seinni heimsyrjaldarinnar. hann tók þátt í verkefni sem bar nafnið rebirth og var það project til að breta venjulegum mönnum í super solders eða ofurhermenn. Steve Rogers var sá fyrsti til að prófa formuluna, og varð hann undir eins kröftgri á alla vegu, en stutu eftir að hann tók formuluna réðust nasistar inn og rústuðu öllu og drápu prófessorrinn sem skapað hafði formuluna og var sá eini sem vissi hvernig hún var...