mér hefur alltaf fundist rifrildi Kenny og Cartmans fyndin og hann í fátæklega heimilinu sínu með kolrugluðu hillbilly foreldrum sínum. Og ef að ein af upprunalegu karekturunum vantar karakter finnst mér ekki að mATT OG tREY ÆTTU AÐ HENDA HONUM TIL HLIÐAR (æi, nenni ekki að laga capslock mistökin) heldur þróa karakterinn hanns meira eins og þeir hafa gert við Kyle og Cartman og örlítið Stan, ástæðan fyrir því að þér finnst Kenny karakterslaus er vegna þess að honum hefur verið ýtt til hliðar...