satt. í mínum augum verður Cap bara Cap, en þessi nýji verður ennþá sá sem hann er nema bara í fansí búning. en þetta heldur sölunum áfram. en ég vill halda Hawkeye sem Hawkeye, en held að Bucky væri gott move, þar sem ekki nógu margir vita hver winter solder er eða að Bucky sé á lífi yfit höfuð. plús að hann lifði seinni heimstyrðjöldina eins og Steve.