Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Augnaðgerð

í Heilsa fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þegar ég frétti af þessari aðgerð þá var ég svona… smá vonglaðari yfir að þurfa ekki að vera með gleraugu lengur (fékk þegar ég var 13 ára), en svo hugsaði ég, tæpur 300.000 kall fyrir þetta, mér bara finnst þetta ekki þess virði. Þó að ég losna við þessi helvítis gleraugu sem maður er alltaf að þrífa og laga til og endurnýja, þá finnst mér þetta samt ekki þess virði. En það sem mér finnst er að maður ætti að fá bætur fyrir að vera með lélega sjón. Þetta er ekkert nema fatli, alveg einsog...

Re: Rétt eða Rangt??? Það er spurningin...

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Og já, ef einhver segjir eitthvað sem fer í taugarnar á mér, þá læt ég það gersamlega í friði nema sá hinn sami er að beina því að mér. Þú hefðir einfaldlega geta svarað greininni einsog ég og sagt þitt álit án þess að vera að spyrja af hverju mér finnst þetta sem mér finnst.

Re: Rétt eða Rangt??? Það er spurningin...

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ok. Þannig niðurstaða þín er sú: Þeir sem eiga heima í fátækum löndum mega stela, aðrir ekki?

Re: Rétt eða Rangt??? Það er spurningin...

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
1. Ég á ekki að þurfa að hafa áhyggjur því það er ekki mér að kenna. Það skiptir mig ekki neinu einasta máli hvort þetta fólk lifir eða drepst, alveg einsog því er alveg drullu sama hvort ég lifi eða drepst. Hvað þeim dettur í hug að stela frá einhverjum sem endar þá með því að lenda í einhverjum þvílíkum vandræðum, jafnvel meiri en þjófurinn er í, útaf því að það var stolið einhverjum hlut frá þeim? Á sá sem var stolið frá þá bara ekki að fara að stela til að bjarga sér? Finnst þér það allt...

Re: Rétt eða Rangt??? Það er spurningin...

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þó að mannlegt líf er mikilvægara en dauður hlutur, af hverju þarf það þá að vera minn hlutur sem er tekinn frá mér, án þess að ég veist af því og þar með í leyfisleysi, bara til þess að einhver sem kemur mér ekkert við getur lifað af? Ég á ekki að þurfa að hafa ágyggjur af einhverjum sem kemur mér ekkert við! Og ef maður er að stela til að lifa af, þá þýðir það að maður er á einhverjum stað þar sem það er fólk til að stela af og þá gat sá sem er að stela alveg með léttunni átt líf þar sem...

Re: Rétt eða Rangt??? Það er spurningin...

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Heimurinn yrði ekkert bara verri fyrir mig! Hann yrði verri fyrir alla! Það myndi enda þannig að enginn þyrfti að vinan fyrir hlutunum, og svo verður engin vinna til að gera hlutina, þannig hvað gerist þá? Mannkynið færi útí að lifa einsog rándýr. Það eru til fólk sem vilja það en það eru líka til sérstök hús fyrir það sem kallast geðveikrahæli. Og ég á ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því hvort einhverjum finnst ég það skilið að ég eigi hlut eða ekki. Eða ætti ég kannski að gera það? Á ég...

Re: Gran Turismo 4

í Bílar fyrir 21 árum, 1 mánuði
hann verður online en ég er ekki sammála með að stjórna lookinu…

Re: Gran Turismo 4

í Bílar fyrir 21 árum, 1 mánuði
ég dl-aði svona making of teaser á gamespot complete. Snilld.

Re: Afhverju er fólk leitt þegar snjóar?

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Stress.<br><br>Kveðja, Danni <u><a href="http://danni.is-a-geek.org“>Heimasíðan</a> | <a href=”mailto:klikkhausi@hotmail.com“>E-mail</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/danielr">CarDomain síðan</a> | Irc: DanniR </u

Re: Pirrandi auglýsingar.

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Með því að tala um auglýsingarnar eruði búin að auglýsa þetta frekar með að minna á auglýsingarnar og þannig. Tilgangi auglýsandanna náð.<br><br>Kveðja, Danni <u><a href="http://danni.is-a-geek.org“>Heimasíðan</a> | <a href=”mailto:klikkhausi@hotmail.com“>E-mail</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/danielr">CarDomain síðan</a> | Irc: DanniR </u

Re: ÓGEÐIN Á MUSE

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þetta færðu fyrir að búa á Íslandi…<br><br>Kveðja, Danni <u><a href="http://danni.is-a-geek.org“>Heimasíðan</a> | <a href=”mailto:klikkhausi@hotmail.com“>E-mail</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/danielr">CarDomain síðan</a> | Irc: DanniR </u

Re: Rétt eða Rangt??? Það er spurningin...

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þó að einhverjir í þessum þriðja heimi sveltur til bana því að það getur ekki fengið vinnu þá er ekkert sem við sem getum það getum gert í því. Við getur reynt að bjarga þeim með að gefa þeim pening og föt og hitt og þetta sem Rauði Krossinn og fleyri aðilar gera, en það er þitt val að gera það. Af hverju? Því ef þér er alveg drullu sama um eitthvað fólk sem sveltur einhverstaðar langt í burtu frá þér sem kemur þér ekki neitt við, þá þarftu ekki að gefa þeim neitt, ef þér er sama þá máttu...

Re: Rétt eða Rangt??? Það er spurningin...

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
ARGH! ég er að klikkast á þessu neti hérna! Virkar aldrei.

Re: Rétt eða Rangt??? Það er spurningin...

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það er rangt að stela því það er ekki sanngjarnt að einn aðili borgi fyrir hlut svo að annar geti tekið hann sér að kostnaðarlausu. Ef að það yrði ekki rangt að stela, af hverju að selja hlutina fyrir pening til að byrja með? Af hverju er þá fólk í vinnu til að vinna sér inn pening? Maður ætti alveg að geta sleppt því ef það er allt í lagi að stela.

Re: Rétt eða Rangt??? Það er spurningin...

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það er rangt að stela því það er ekki sanngjarnt að einn aðili borgi fyrir hlut svo að annar geti tekið hann sér að kostnaðarlausu. Ef að það yrði ekki rangt að stela, af hverju að selja hlutina fyrir pening til að byrja með? Af hverju er þá fólk í vinnu til að vinna sér inn pening? Maður ætti alveg að geta sleppt því ef það er allt í lagi að stela.

Re: Hvert fór allt jólaskapið?

í Hátíðir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Helvítis. Gallað internet. Sorry að fyrra svar mitt kom tvisvar…

Re: Hvert fór allt jólaskapið?

í Hátíðir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég hef, því miður, ekki fengið þetta jólaskap í fleyri ár núna. Ég hef bara eiginlega… tekið þátt í jólunum. Ég hef ekki litið á jólin sem neina hátið síðan ég fór að hugsa rökréttara. Eina sem ég sé um jólin eru litlir krakkar að fá pakka, mamma og pabbi að fá afsökun til að eyða morðfjár í einhvern sérstakan mat, og tækifæri fyrir fyrirtæki til að koma af stað tilboðum og auglýsingaherferðum. Það eru mjög fáir sem halda uppá jólin sem þessa hátið sem þau eiga í rauninni að vera, allavega...

Re: Hvert fór allt jólaskapið?

í Hátíðir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég hef, því miður, ekki fengið þetta jólaskap í fleyri ár núna. Ég hef bara eiginlega… tekið þátt í jólunum. Ég hef ekki litið á jólin sem neina hátið síðan ég fór að hugsa rökréttara. Eina sem ég sé um jólin eru litlir krakkar að fá pakka, mamma og pabbi að fá afsökun til að eyða morðfjár í einhvern sérstakan mat, og tækifæri fyrir fyrirtæki til að koma af stað tilboðum og auglýsingaherferðum. Það eru mjög fáir sem halda uppá jólin sem þessa hátið sem þau eiga í rauninni að vera, allavega...

Re: Hvað eruði að hlusta á NUNA

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
Winamp Playing Carcass - Corporal Jigsore Quandary Má svara aftur?<br><br>Kveðja, Danni <u><a href="http://danni.is-a-geek.org“>Heimasíðan</a> | <a href=”mailto:klikkhausi@hotmail.com“>E-mail</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/danielr">CarDomain síðan</a> | Irc: DanniR </u

Re: Rétt eða Rangt??? Það er spurningin...

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ef einhver drepur, og kemur fyrir rétt, er það þá nóg fyrir hann að segja “Ég taldi þetta vera rétt”? En þetta með Hróa Hattar söguna.. ég bara vissi ekki að gaurinn var ólöglega við völd, hef ekki lesið né heyrt söguna síðan ég var 5 ára…

Re: Rétt eða Rangt??? Það er spurningin...

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hvernig myndi þér finnast að vinna fyrir einhverjum hlut sem þér langar geðveikt mikið í, og svo loksins færðu hann, og svo kemur einhver og tekur hlutinn því honum finnst einhver annar, sem er ekki búinn að vinna fyrir hlutnum, eiga hann frekar skilið því hann er fátækur. Hvernig finndist þér um það? og ég get ekki ímyndað mér að einhverjum finnist það vera í lagi, sama hvaða landi, tíma eða menningu hann fer eftir.

Re: Rétt eða Rangt??? Það er spurningin...

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þetta með Hróa Hattar söguna er nú auðvelt að fatta hvað er rangt og hvað er rétt. Hann stal frá ríka fólkinu. Hann tók það í leyfisleysi og gaf fátæka fólkinu það. Það er rangt. Og auðvitað fannst fátæka fólkinu það ekki rangt því að það er að græða á því. Sama hvaða aðstæðu þú ert í, hvort þú ert að brejast fyrir lífi þínu með að stela, þá er það samt rangt. Sá sem getur ekki unnið fyrir sínu á ekki að láta bitna á þeim sem geta það. Þetta er einsog þegar einhverjir aumingjar, sem þurfa...

Re: Ef engin heyrir

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
og ef það er enginn til að sjá, sést þá ekkert?<br><br>Kveðja, Danni <u><a href="http://danni.is-a-geek.org“>Heimasíðan</a> | <a href=”mailto:klikkhausi@hotmail.com“>E-mail</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/danielr">CarDomain síðan</a> | Irc: DanniR </u

Re: Wiccatrú !

í Dulspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Flott grein ;) Þó að ég er eigilega trúleysinga á hina og þessa guði og svona, ég vill kalla sjálfan mig röktrúar, það er, ég trúi á það sem er hægt að sanna, öðru trúi ég ekki. En wiccan er alveg fín trú samt, mér finnst hún eigilega meika meira sens en aðrar, en mér finnst samt Ásatrúin flottust :) Og mér finnst Kristnitrúin bara, því miður, asnalegasta trú sem ég hef nokkurntímann heyrt um. Þeir sem eru Kristnirtrúar á háu stigi þeir einhvernveginn…. láta einsog þeirra trú sé sú eina...

Re: Hvernig byrjaði lífið?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Lífið er eitthvað sem er ekki hægt að segja að sé til, hvort það hafi byrjaði eða hvenar, og af hverju og hvernig, og af hverju er það ekki búið? Hvenar klárast lífið þá? Er lífið bara ekki blekking? Er einhver sem veit hvernig það var að fá líf? Það er enginn sem veit hvernig það er. Eina sem er hægt að muna frá þeim tíma er… ekkert. Við finnum ekki fyrir því þegar við fæðumst, við vitum ekki hvernig það er, við vitum ekki hvernig það er að fá líf. Við vitum ekki hvernig það er deyja...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok