Þú lýstir þessu alveg eins og 2 vandamál sem ég hef lent í. Fyrri með tölvuna hennar mömmu, það er að hún kveikti á sér eftir nokkrar tilraunir. Það vandamál er ég ekki ennþá búinn að leysa, þó að mamma keypti sér nýtt móðurborð, skjákort, minni, harðan disk og geisladrif, þá lagaði það vandamálið ekki. Eina gamla sem var eftir var hljóðkortið, skjárinn, prentarinn, lyklaborðið og músin… og kassinn. Svo það sem gerðist með mína: Tölvan ofhitnaði eða eitthvað. Hafði slökkt í 3klst, kveikt og...