Það eina neikvæða sem ég sé við árekstur eins og þenann, þar sem enginn meiddist, er að bíllin er ónýtur. Sko mamma lenti einusinni í árekstri eitthvað 2 vikum eftir að bíllinn var alveg tekinn í gegn, skipt um flest allt í vélinni og hann spreyjaður. Það eina sem hún sá eftir var bíllinn. Henni var alveg drullu sama um hitt, bara einsog áreksturinn hefði ekki gerst, og þannig hefði ég líka hugsað sko… árekstur er bara slys þar sem bílar eyðileggjast, en því miður meiðast stundum sumir og...