Ég held það se ekki heyrn, heldur ákveðin hátíðni. Jú, vissulega er þetta hátíðni, en þær nema endurkastið með eyrunum enda er um hljóðbylgjur að ræða, og því heyrn. Leðurblökur heyra mjög hátt í tíðni, uþb. 160 KHz miðað við aumt 20KHz tíðnisvið mannseyrans. Leðurblökur tala saman með allskyns skrækjum sem eru heyranleg mönnum, en þær verða að notast við hátíðniöskur, ekki heyranleg mönnum, til að fá nógu góðar upplýsingar um umhverfi sitt, enda endurkastast hærri tíðnir mun betur frá...