Jú, að sjálfsögðu ættu þeir að fá að velja. Hinsvegar held ég að þú sért einn um það að vilja fara þessa leið. Ég sé ekki alveg hver tilgangurinn væri að neita fólki um hjálp, annar en að spara smá peninga. Hvaða markmiði myndir þú ætla þér að ná því að neita fólki um aðstoð? Það væri eflaust hægt að neita fólki um allskonar aðstoð og styrki með þeim rökum að það beri ábyrgð á eigin lífi. Atvinnuleysisbætur, barnabætur, læknismeðferðir og margt margt fleira. Ef fólk er sammála þér, þá skil...