Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ufomammut

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Vá, gott stuff. Takk fyrir þetta.

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég vil líka þakka þér fyrir gott svar. um allir berjast fyrir eigin lífi. En í þeim bardaga hlýtur sá sem á að drepa að ó Ég held það sé ekki mikilvægt fyrir umræðuna, en týpan sem ég hafði í huga er sú sem afneitar trú. Veit ekkert hvort þú sért sú týpa, þó ég hafi “fullyrt” það. Ég á stundum til að skrifa eins og ég tala. En að sjálfsögðu trúi ég mínum skoðunum, og ekkert sem ég segi er staðreynd nema frá mínum sjónarhóli. Staðreynd inni í vitund og skynjun minni. En fudge that. Þú ert...

Re: Raddbönd

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Held ananasinn hafi líka verið að grínast, að minnsta kosti fannst mér það fyndnara :)

Re: Raddbönd

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
nice…

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ok, gleymdu því hverju ég trúi, þú ert þessi týpa. “Trúi” var ekki einu sinni rétta orðið. Mín skoðun, if you'd like. Þú mátt reyna að halda því fram að gildismat fólks á eigin frelsi til að fá að lifa sé mismunandi. Ég held samt að það sé sama hvern þú myndir pína, hann myndi berjast fyrir eigin lífi. Jafnvel þig, þegar á hólminn er komið. Ég hélt að þetta væri sjálfgefið. Mér finnst skína í gegn að skilgreining þín á frelsi sé aðeins ábótavant. Hvað er frelsi? Er það frelsi til þess að...

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já eða bara finna einhvern annann lit, skíra hann í höfuðið á þér, og nota svo hina litina til viðmiðunar. :)

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég má til með að svara þér einu sinni enn :) Með rökræður, ég hélt að tilgangur þeirra væri að bæta og gera hluti fullkomnari hluti, og að til þurfi tvo einstaklinga með mismunandi skoðanir. Til að fá betri og fullkomnari útkomu hlýtur að minnsta kosti annar að þurfa að breyta um skoðun. Þegar ég rökræði við rétta fólkið breyti ég oft um skoðun, og ég ætlast til þess að fólk sem ég rökræði við sé líka þeim eiginleika gætt að geta breytt um skoðun. Eiginleiki sem er alls ekki algengur,...

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég vil spila þessu með meðferðum og rannsóknum. Eins og ég hef bent á að í barnanauðgunarmálum hafa meðferðir minnkað tíðnina hjá afbrotamanni um 20%. Með ákveðnum rannsóknum og tíma er hægt að hækka þessa prósentu gríðarlega og í öllum málum. Alveg innilega sammála þér í þessu, vildu að fleiri væru þessarar skoðunnar. Annars hef ég oft lent í rökræðum við fólk sem er sömu skoðunnar og þú í stjórnmálum og lífinu, og ég hef aldrei náð að breyta skoðun neins. Mér finnst líka alveg hrikalega...

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Siðferði kemur málinu ekkert við. Ég trúi því að hver einstaklingur hafi rétt á frelsi. Frelsi til að lifa væri þá eitt mikilvægasta frelsið sem hægt er að njóta. Að taka það af saklausum einstaklingi með því að myrða viðkomandi er því alvarleg frelsisskerðing, og atlaga að frelsinu sjálfu. Frelsi hlýtur að lúta sömu lögmálum og annað á þessum kletti og það þarf að vernda, því annars tapast það. Berðu feitletraða textann við setningu númer tvö í þessu svari og þá ætti dæmið að ganga upp....

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Siðferði kemur málinu ekkert við. Ég trúi því að hver einstaklingur hafi rétt á frelsi. Frelsi til að lifa væri þá eitt mikilvægasta frelsið sem hægt er að njóta. Að taka það af saklausum einstaklingi með því að myrða viðkomandi er því alvarleg frelsisskerðing, og atlaga að frelsinu sjálfu. Frelsi hlýtur hinsvegar að lúta sömu lögmálum og annað á þessum kletti og það þarf að vernda, því annars tapast það. Lestu nú setningu númer tvö í þessu svari og þá ætti dæmið að ganga upp.

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég hef engan áhuga á að lesa um hvernig má mögulega slíta rök mín úr samhengi, mistúlka eða færa yfir á eitthvað annað. Eflaust hægt, allt er hægt. Ég er að tala um vændi, með þessum rökum. Veistu, við erum búin að ausa peningum í að berjast á móti “fíkniefnastríðinu” og það hefur ekki skilað okkur neinu. Fíkniefnaneysla eykst, ofbeldið verður meira og fleiri og fleiri deyja. Hvernig væri að prófa aðra leið? Og að ætla að láta vændi enda í sömu vitleysu sem akkurat ekkert leysir væri...

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Vændi hefur nú oftar en ekki verið tengd morðmálum og öðrum viðbjóði í hinum stóra heimi. Þetta er alveg rétt. Morð og annar viðbjóður hefur líka verið viðloðandi fíkniefnaheiminn í gegnum tíðina. Þau er bönnuð. Þegar þú bannar hluti ertu að ýta hlutunum undir yfirborðið, og undir yfirborðinu leynist markaður eins og annars staðar. Eini munurinn er að honum er ekki hægt að stjórna. Og það er ekki hægt að eyða honum heldur, hann öðlast sjálfstætt líf og skapar sér sín eigin lög og það ætti að...

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jæja, þú mátt líkja vændi við morð. Ég ætla samt að benda þér á að morð á manneskju er alvarlegasta frelsisskerðing sem þú getur framið, sem á sér enga hliðstæðu í vændi. Kona sem stundar vændi að fúsum og frjálsum vilja er ekki að beita neinni frelsisskerðingu, whatsoever. Hún er þvert á móti að nýta sér frelsi sitt til að fara eftir eigin sannfæringu og afla sér viðurværis. Að beita manneskju frelsisskerðingum sem að hefur það að atvinnu að beita aðra frelsisskerðingum er að sjálfsögðu...

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þú átt ekki landið einn, og því óréttlætanlegt að banna öllu fólki á þessu landi að velja sínu atvinnu eftir eigin hentisemi(en ekki þinni). Þetta er land okkar allra, allir eiga að mega afla sér lífsviðurværis á þann hátt sem það telur best fyrir afkomu sína og fjölskyldu. Það er rétt hjá þér að ef til vill myndu slæmir hlutir fygja með, það er alltaf þannig. En fylgifiskar frelsisskerðingar og óréttlætis eru strax ívið hættulegri ef þú spyrð mig. Með auknu frelsi og jafnrétti fylgja...

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég kýs frekar “pro-klámvæðingarstefnu” undir yfirskini feminisma heldur en bælingu yfirráðaréttar yfir eigin líkama og sjálfsákvörðunarréttar kvenna undir yfirskyni feminisma. Svo lengi sem það er til fólk sem vill horfa á klám, þá verður klám framleitt. Það er hægt að reyna að setja lagaramma, og boða bönn, en það yrði áreiðanlega til þess að gefa klámvæðingunni sama byr undir báða vængi og það hefur gefið t.d. sífellt aukinni eiturlyfjaneyslu hingað til.

Re: Munur

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hehe, sammála.

Re: Vinsælast í metalnum í dag?

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég verð að vera sammála þessu. Hata flokkanir. Hver tónlistarmaður sankar að sér áhrifum úr allskonar tónlist í gegnum líf sitt, og þau áhrif sem standa upp úr einkenna hans tónlistsköpun. Nú hlusta allir á mismunandi músík, og er því tónlistarlegur innblástur hvers og eins mismunandi. Blús er ekki bara blús, það er ÞESSI blús sem ÞESSI gerði. Og hann er einstakur. Svona kýs ég að líta á tónlist. Svo hafa allir sínar eigin “tónlistarlegu gleraugu”, enginn sér músík eins og því ekki hægt að...

Re: Vinsælast í metalnum í dag?

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Bæði rétt skilst mér.

Re: Vinsælast í metalnum í dag?

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Tónlistarsmekkur hvers einasta manns þróast mismunandi. Í mínu tilfelli fór ég úr frekar einföldu rokki yfir í sífellt flóknari og þyngri hluti, síðan fór mér aftur að líka betur við einfaldari músík, ef það voru ekki pönkáhrif af einhverri gráðu í tónlistinni fannst mér ekkert varið í það. Þaðan í fleiri tónlistarstefnur, og ennþá rólegri tónlist, en líkar þó ennþá við þyngslin af einhverri gráðu. eitthvað sem börn hlusta á áður en það verður að fólki og kynnist betri tónlist. Ég verð að...

Re: Vinsælast í metalnum í dag?

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hann lét mig ekki halda þetta, ég er með vel starfhæfan heila sjálfur sem ég nota stundum og skoðunina fékk ég að láni frá honum. Býst við að tilfellið sé það sama hjá Crestfallen. Sjálfur hlusta ég á death metal einstaka sinnum, og er ég því ekki að segja að allir sem hlusta á dm haldi þetta. En sumir…

Re: Vinsælast í metalnum í dag?

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Mikil anskotans lifandi ósköp er ég sammála þér þarna. Og það er ekki eins og ég hafi ekki hlustað á BM eða DM, hlustaði á voða lítið annað til margra ára. Það er bara erfitt fyrir death metal töffarana að accepta að þeirra tónlistarsmekkur sé ekki æðri annara, því maður hlýtur að þurfa “þjálfun” til að geta hlustað á nokkuð svona advanced.

Re: Hljóðfærabúðir

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Sammála. Eina góða hliðin við að hafa þetta allt á sama stað er fyrir fólk sem á ekki bíl, finnst fínt að geta rölt þetta. Ég væri alveg til í að búðirnar væru dreifðari.

Re: hvað heitir geisladiskurinn?!?!?!?

í Rokk fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég þekki nokkra :)

Re: Lögleg morð, 2. kafli.

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég skemmti mér mjög vel yfir þessum greinum þínum. Endilega haltu þessu áfram :)

Re: Hinn fullkomni glæpur

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ok, takk fyrir það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok