Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DaC
DaC Notandi frá fornöld 474 stig

Re: Non Phixion á Airwaves í Október!

í Hip hop fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Segja sögur? ekki byrja þeir “once there was this guy who…”. þetta er allt í fyrstu persónu kallinn minn. Ég horfi ekki einungis á “based on a true story” bíómyndir, en ef ég sé mynd sem segist vera það, og fjallar svo um fyrstu mönnuðu geimferðina á Mars og fljúgandi púðluhunda, þá myndi mér þykja asnalegt af handritshöfundi að bullshitta þetta. Fattaru? Credibility-ið mitt fer ekki eftir því hvaða leim-ass mótrök þú kemur með gegn málefnum sem heyra hvort eð er undir smekk að mestu leiti....

Re: Non Phixion á Airwaves í Október!

í Hip hop fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þeir gengju ekki lausir ef þeir gerðu helminginn af því sem þeir rappa um…

Re: Non Phixion á Airwaves í Október!

í Hip hop fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Kid koala er ótrúlegur. Non Phixion eru gúmmítöffara sem hafa lítið að segja. en samt nokkuð svalir tæknilega og taktlega. Góðar fréttir all-round.

Re: nýtt lag á hiphop.is

í Hip hop fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Mjög slæmt. En ég er einn um þá skoðun sé ég…

Re: Vantar miða á Peaches

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
klikk og bang (kling og bang?), listasmiðju/æfingahúsnæði hjá þar sem DV var einu sinni, ofan við hlemmtorg held ég. 400 manns var troðið inn í eins og eina stóra stofu og allir sungu með peaches. Svo segir mogginn allavega.

Re: Bent & 7Berg - Fíkniefnadjöfullinn

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Honum finnst hann greinilega eiga skilið að fá þetta ókeypis í tölvutæku formi einhverstaðar þar sem hann átti diskinn og það er hann að spyrja um…

Re: Vantar miða á Peaches

í Danstónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ekkert í hófi, hún er rosaleg. Voru víst sveittustu tónleikar fyrr og síðar, vildi ég hefði verið þar. Bara löööngu uppselt.

Re: Cypress Hill hættir

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Leiðinlegt að heyra, þó nýja efnið þeirra hafi ekki verið upp á marga fiska. Þá er bara að hita undir bong-inu one last time og fá sér svo vinnu eða eitthvað…

Re: Cassini-geimfarið heimsækir Satúrnus

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Alltaf gaman að fylgjast með þessum stóru leiðöngrum. Góð grein.

Re: hiphop classics

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég held þetta: “Án þess að setja út á rapp-lausar hiphop plötur þá eiga þær alltaf á brattan að sækja með að vera álitnar klassískar.” , Sé nú bara MC-inn í þér að tala. Plata með “Midnight in a perfect world”, “Organ Donor”, “Building steam with a grain of salt” og “Changeling” er ekkert nema klassík og hananú!

Re: Quarashi - Stun Gun

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hössi var nú enginn bassi heldur. Ég fýla Tiny fínt, og lagið er ágæt. Bara leiðinlegt viðlag, sem verður að teljast stór galli.

Re: hiphop classics

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég myndi vilja halda fleiri hér álitu DJ Shadow mikilvægari en Mobb Deep fyrir hip hop eins og það er í dag. En það er líklega ekki rétt ályktað hjá mér…

Re: Gebo Sydal á hiphop.is

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
tilgerðarlegar, einfaldar rímur um alls ekki neitt. Fullkomlega ófrumlegt. Enda eru bara tvö stutt vers og jafnvel þannig var erfitt fyrir rapparann að teygja lopann. Svo er hann ekkert sérlega góður í að flæða þetta þó hann sé afslappaður og með þennann voða fína L.A. hreim. Takturinn er líka ófrumlegur en samt nokkuð góður á sinn sundurklippta hátt. Skemmtilegur 96' fýlingur í lokinn, ala Snoop. Mætti samt vera aðeins hreinna, akki alveg svona mikið af skanki og hljóðbútum.

Re: hiphop classics

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Deadringer - RJD2 Endtroducing… - DJ Shadow Journey to Anywhere - Ugly Duckling

Re: Finnst þessu illa sinnt

í Háhraði fyrir 20 árum, 5 mánuðum
sammála mjög.

Re: Góðar fréttir fyrir hip hop hausa.

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Opnaðu tónelskandi faðm þinn fyrir hip hoppinu geiri2. Nóg er líka til af hinskonar stöðum þarna úti. Aðal ástæða þess Dillon var svo heittelskaður var að allir komust þangað inn, skilríki eður ei. Nú er það liðin tíð…

Re: Supreme Power - MAX

í Myndasögur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mér finnst þetta nú bara hljóma voða svipað og léttvæg Watchmen og sá skáldskapur sem spratt af henni.

Re: Könnunin?

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Vissulega getur verið erfitt að koma kaldhæðni til skila í rituðu máli, en ég hélt þetta væri alveg pottþétt auðskiljanlegt hjá mér núna. Jafnvel fyrir stærstu og mestu fíflin. Svo var greinilega ekki Ablaze…

Re: Könnunin?

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Já einmitt, annað sæti á rímnaflæði eru svona skammarverðlaun…auðvitað er þetta bara mín skoðun vitleysingur! Og ég var ekki í dómnefnd á rímnaflæði… Getur aldrei sett huglægar skoðanir fram sem staðreyndir, ekki bulla svona.

Heyrði einhver lagið?

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Heyrði einhver lagið? hvernig er fólk að fíla þetta? Stefnubreyting eða same (good/bad?) old stuff?

Re: Lögsækir OGC síður ..

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Fólk verður að geta barist fyrir réttindum annara án þess að sökum sé klínt á það. Þó maður berjist fyrir því barnaníðingur verði ekki steiktur á pönnu heldur fari í fangelsi og sálfræðimeðferð, þýðir það ekki maður sé barnaníðingur sjálfur…soldið extreme dæmi kannski…

Re: Könnunin?

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
ég hef samið einn ég-ég-er-betri-en-þú texta og hann var um Rattó, og flesta þá textasmiði sem pósta á Huga.is. Ykkur má alveg finnast textinn lélegur, en honum var allavega beint eitthvað.

Re: Könnunin?

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hægt er að lesa svarið, ef vilji er fyrir hendi, eins og samþykkt sé með semingi að slíkir textar (með umrætt topic) séu góðir og gildir. En það var ekki meiningin og er það hér með leiðrétt. Só sjött þí fökk up biddsjés. Sjálfur mæli ég bara með því allir þessi dissrapparar fari bara að dissa alvöru fólk (getið byrjað á mér, ég veit ekki um einn ykkar sem getur skít, nú eða bara er kominn út mútum…). Dissið í alvöru og þá er allt kosher í Cannes Hannes.

Re: Könnunin?

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Gaurar, hvað er með ykkur, rosalega vörn farið þið í. “Alltílagi þeir séu helber uppspuni. Það skrifa allir svona ”ég-er-betri-en-þú“ texta…:” Hvað er neikvætt við þetta svar? Spurningin mín var hvort það væri í lagi textar fjölluðu um ímyndaða óvini/rappara eða ekki. Ekki hvort punchlínu textar væru hitt né þetta. Grunnurinn að spurningunni er þessi: Er sniðugt að dissa þó maður hafi engann að dissa. Ég er ekkert að tala um ímyndunarafl til að smíða rímur og semja orðaleiki, heldur...

Re: Undercover magazine

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þú ert óbilandi í baráttunni Ómar, flott framtak, kíki á blaðið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok