Það má hver sem er segja hann sé hitt og þetta, þú getur ekki breytt því isgurdurgur. Það er kostur en ekki löstur á okkar samfélagi, kallast mál- og tjáningarfrelsi. Drengurinn má alveg, og á að meiga, segjast vera rasisti, þó það sé vissulega erfitt að kyngja því. Þannig er réttur fólks til að segjast vera barnaníðingar einnig tryggður. Þó það hljómi fáránlega, þá eru þetta óneitanlega kostir.