Ég keypti mitac vél af Start.is. Skjákortið í henni var gallað svo ég skilaði henni. Það endaði samt allt vel. En ég fékk að vita það að Hugver vildi ekki viðurkenna að það væri gallað, sem það var augljóslega (sífrjósandi, grafíkin að feila ef e-ð d3d/gl var keyrt, Start.is viðurkenndu það og voru sammála mér). Þetta fór þannig að ég fékk nýja vél frá Start,úr þeirra vasa, Hugver er með mitac umboðið á Íslandi en start er endursöluaðili. Hugver var víst ennþá með derring við þá en ég veit...