Þegar þú færð höfuðhögg skiptir 0 máli með hversu sterka kúpu þú ert með. Það sem gerist við höfuðhögg er að heilinn, sem situr laus inni í höfðinu, rennur til og merst upp við höfuðkúpuna. Þannig getur fólk orðið fyrir alvarlegum meiðslum, þ.á.m. fengið heilahristing. Ég æfi með þér svo þú þekkir mig.