Bara að taka það aftur fram að þá er ég einungis að tjá mína skoðun. Ef ég ætti að flokka hvað væru íþróttir og hvað ekki myndi ég setja (gróflega - Nenni ekki að eyða of miklum tíma í þetta) tvö skilyrði. a) Íþróttin þarf að innihalda líkamlega hreyfingu einsog t.d. hlaup eða álíka sem reynir á æða og lungnakerfi og almennt form þáttakenda. b) Íþróttin þarf að hafa skýr markmið sem náð skal með strategíu og samvinnu liðsheildar þar sem það á við. Af þessu, uppfyllir skár aðeins annað...