Eins og er er nVidia með einokunar aðstöðu á markaðnum en margt er að gerast. Matrox, kemur með g800 á næstunni (vonandi) ekkert vitað um það. ATI, kemur með Radeon2 á þessu ári, verður betra en GeForce3. PowerVR, kemur með Kyro2 sem er álíka hratt og GeForce2 GTS en kostar bara $150. Svo annað, Geforce3 er enn ekki komið á markað neinstaðar því að nVidia hefur ekki enn gert seljanlegann driver fyrir það. Geforce3 er líka eitt af þessum kortum sem gagnast nánast engum fyrr en eftir 1-2 ár....