Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Vinnsluminnis vandamál....

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þú getur keyrt hvaða minni sem er á cas2, það er bara spurning hvort að þú fáir helling af villum eða ekki. Gæti verið já bus hraðinn eða þá bara minnið gallað. Prufaðu að starta tölvunni bara með nýja kubbinum og gá hvað gerist.

Re: Kæru netverjar

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Björn er reyndar fínn, allir gera mistök eins og þessi STEF gjöld, og hann er stór maður í mínum huga að breyta þessum gjöldum. Þó samt ég hefði viljað sjá þau allveg felld niður. Davíð aftur á móti er allgjört fífl, hann hagar sér sem einræðistherra, hann heldur að hann eigi landið. Ef að sömu reglur væru hér og eru annarstaðara þá væri hann búinn að segja af sér svona 10 sinnum útaf sköndulum. Spilling og siðleysi margra ráðherra hér á landi er lang stærsta vandamálið sem við höfum. Landið...

Re: Kæling á hörðum disk!

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Líkara því sem er á outsideloop, samt ekki allveg eins mjög hávært helvíti, þess vegna tók ég vifturnar út, þær eru hljóðlátar það er bara staðsetningin á þeim sem gerir þetta svona hávært.

Re: Kæling á hörðum disk!

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ÉG á svona apparat sem heitir Herminator, geðveikt massívur heatsink og svo tvær litlar 4cm viftur sem blása lofti frá drivebayinu. Er með myndir af honum einhverstðara, þarf að minka þær og posta hérna. Pantaði hann að utan á www.outsideloop.com Set inn mynd á næstu dögum

Re: UT.is Deildin kominn

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
geðveikt, ekkert þarna

Re: Framtíð UT á Íslandi

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það væri ekki sniðugt að hafa deildina fyrir öll modd, byrja á ctf. Allt útaf því að það eru ennþá fremur fá klön á íslandi og 5 clana deild er ekki sérstaklega mikið. Ef við mundum hafa fleiri deildir þá mundi vera mun færri klön í deildunum og áhuginn mundi minka í ekki neitt. Best væri að hafa limit, ef það eru 4 klön eða fleiri að spila modd þá búa til deild, annars ekki.

Re: Hræsnarinn Bush

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
góð lög í canada, bandaríkjamenn ættu að læra eitthvað á þessu. Eða var það að canadamenn horfðu á bandaríkin og hugsuðu með sér “ekki vill ég hafa mitt land svona, verðum að sjá til þess að það gerist ekki”

Það sem björn segir um hugbúnaðariðnaðinn

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Allgjörlega sammála, ég spurði Björn að því afhverju hugbúnaðariðnaðurinn fær ekki krónu af þessu og hann sagði bara að hugbúnðaraiðnaðurinn á “engan rétt” á að fá neitt úr svona gjöldum því að sá iðnaður stendur fastar um sinn rétt. Fáranlegt.

Re: Óánægja með Tölvulistann...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Móðurborð skemmast ekkert svona, allgjört rugl. Allaveganna hafa þeir enga leið til að komast að því, eina sem þeir geta gert er að taka við móðurborðinu og senda það til framleiðendans og bíða eftir niðurstöðu frá þeim. Þá fyrst geta þeir sagt hvað er að. Farðu í neytendaráð og kvartaðu.

Re: UT.is deildin

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hvaða reglur gilda, og allt, skrifaðu ALLT sem þú hefur svo við getum rætt reglur og allt hérna í sameiningu.

Re: Dark Flash snýr aftur

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
euwww, frontpage :Þ bleehh jájá, sendu hana beint til mín á centrum

Re: Dark Flash snýr aftur

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
hey common, allir voða uppteknir að vinna hér, hafa ekki mikinn tíma í síðugerð, það verður sett upp almennileg síða á næstunni. Ein spurning, simnet er með php og mysql, gætum við fengið vefsíðupláss hjá simnet til að hosta svona deildarkeppnissíðu?

Re: e-mail hjá birni í ráðuneytinu

í Tilveran fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það mundi aldrei hjálpa, frekar skemma fyrir. Hver hlustar á óþroskaða einstaklinga sem grípa til svona aðgerða?

Re: Hvað ætla ég að kjósa í næstu kosningum?

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Eins og allt er í dag þá mun ég skila inn auðu.

Re: ACE Tölvutilboð 8

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
geforce 256 ddr er álíka eða hægara en geforce2 mx .. soo betur settur með mx

Re: StefSkattur ólögmætur?

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
getur ekki verið fyrst danmörk og england hafa hafnað þessu. Held að það sé ESB samt. Ísland er ekki einusinni partur af ESB.

Re: Nýja vélin

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Pros Small (should fit any board) Decent Performance Relatively Quiet Great Price Cons Very Bad Clip Design Comes with a thermal pad instead of thermal paste Lítur ágætlega út, það sem mjööööög slæmt er “very bad clip design”, verður alllgjört pain að koma honum á. Btw, HardOCP hefur skemmt tvo 1.2ghz, man ekki hvernig fyrra skiptið fór, en í það seinna þá losnaði heatsinkinn af og á 2sec fuðraði örgjörvinn upp… nánast.

Re: Nýja vélin

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
aha, kemur svo hingað til að monta þig :Þ ertu nokkuð með link á Thermaltake Volcano 2 heatsinkinn? kannast ekki við volcano2

Re: GeForce3 vs. Radeon2

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ævintýri? Ég var með það kort í prufu í einhvern tíma, fílaði það í botn, mjög gott kort. Miðað við þann tíma, núna er það fremur sucky. En að tvöfalda hraðann svona er mjög sniðugt.

Re: varðandi vote map.

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ekkert eins skemmtilegt og að spila á ctf server sem er með custom maps :)

Re: GeForce3 vs. Radeon2

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ákkurat, lang í þetta. Og við vitum ákkurat ekki bofs um Radeon2, nema að það verði betra en GeForce3, eftir því sem ATI segir. ATI á samt líklega eftir að gefa út Radeon MAXX í millitíðinni, s.s. Tveir radeon kubbar á einu korti.

Re: Góður.....hehehe

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
“það er yfirleitt vegna þess að þeir vita ekki betur,” Segir allt sem segja þarf um marga mac fanatics.

Re: Örgjörvaviftur...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Viftu eða heatsink?

Re: GeForce3 vs. Radeon2

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Radeon2 mun allveg öruglega verða mun betra en GeForce3. Skil ekki hvað þú ert að segja tran að það muni ekki styðja neitt af Directx8. Ég man ekki betur en að Radeion styður nærri því allt í Directx8 á meðan GeForce2 styður langt um minna. Eina sem hefur komið frá ATI er að kortið muni koma út á þessu ári, líklega 2h. Lofar góðu, eina sem gæti drepið það strax er lélegt driversupport. Vona að ATI sé farið að læra eitthvað á þessu eftir mörg mörg ár.

Re: STEF, Maggi Kjartans og Bjorn...pisses me OFF

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Fáranlegt, vona að ég fái betri svör. Hann gæti samt verið fúll yfir hundruði bréfa frá netverjum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok