Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Öxulveldi ömurleikans

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
1. Örrygisráðið tekur stærstu ákvarðaniarnar, hernaðaragðgerðum er stýrt af þeim þjóðum sem eru á staðnum (oftast eru bandaríkjamenn í þeim hópi). 2. Maður velur ekki hvenær lög gilda og hvenær ekki. 3. Sama og 2…. sleppum 3 bara næst Þarna kemur ákkurat málið, hver velur hvenær er “rétt” að brjóta lögin og hvenær ekki, það er eins mismunandi hvað fólki finnst eins og fólk er margt. Lögin eru þarna til að setja mörk á alla, hvað má og hvað má ekki.

Re: Öxulv. Ömurl. Egyptaland

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
satt er það, en bara svo að þessar greinar þínar hljómi ekki eins og “ég hata múslimalönd” að þá væri ágætt að hafa einhver lönd þarna með sem gagnrýna lönd sem eru ekki í þeim hópi. thats all :)

Re: Öxulveldi ömurleikans

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
1. USA mun taka allan hitan þar sem þeir taka allar ákvarðanir um aðgerðir t.d. kosovo - Öryggisráð Sameinuðuþjóðana tekur allar stórar ákvarðanir 2. USA getur þurft að nota ólögleg efni t.d. úraníum til að stoppa þjóðernishreinsanir ofl og munu þá USA vera kærðir og dæmdir samkvæmt því. - Þau eru ólögleg fyrir ástæðu, lög eru ekki bara upp á grín 3. USA ákveður að stöðva frekar þjóðernishreinsanir með “ólöglegum aðgerðum” en að sleppa því bara yfir höfuð eins og þorri Evrópu - Sama og númer...

Re: Fyrsta Signs gagnrýnin

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
jahh whatever, ég er bara að segja að hann sá hana og hann mælir með henni er enn að átta mig á því hvað þú ert að reyna að segja

Re: Fyrsta Signs gagnrýnin

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
en þessi gaur sem ég er að vinna með vinnur líka í bíói hérna og fékk að sjá screeningu á henni :P

Re: harðadiska vandamál!!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
þú ert með hann tengdann inn á raid controler, ef þú villt boota upp á honum settu hann á primary master<br><br><div style=“border:1px solid black;background-color:white;padding:4px;”>Hatred is the most poisonous human emotion. It blocks the capacity to empathise that lies at the heart of human association. It turns the object of the hatred into just that - an object. It robs the hater of his or her fundamental human quality - humanity. In so doing, it opens the door to the most callous and...

Re: Intel-örgjörvi 2,80 GHz !

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
blessaður, hvar hefur þú falið þig undanfarið? :) Verð á P4 cooler og Athlon cooler er nánast það sama og hávaðinn fer eftir því, hægt að fá zalman fyrir p4 líka, sami hávaði.. eða s.s. enginn hávaði.

Re: Væntanlegar myndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
djöfull á ring eftir að floppa illilega, ég hef sko ENGA trú á að hollywood geti komist nálægt því að gera hana eins mikla snilld og upphaflega myndin er. Allaveganna hefur hollywood aldrei svo ég vitað tekist að bæta upphaflegu myndina sem þeir hafa endurgert. Skömm að skemma þessa mynd.

Re: Fyrsta Signs gagnrýnin

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
gaur sem ég er að vinna með sá hana fyrir nokkrum vikum og hann var stórhrifinn og sagði að þetta væri ein af þessum myndum sem maður verður að sjá.

Re: Öxulveldi ömurleikans

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
vá hvað þú getur lesuð úr skrifum annarra segir að mér þykir óþarft að stoppa serba? held við séum komin með spákonu á huga. og ef að þetta sé bannað samkvæmt alþjóðlegum lögum, afhverju eiga þau ekki að gilda?

Re: Öxulveldi ömurleikans

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
að mig minnir þá er úraníum bætt skot einhverstaðar á mörkunum að vera bannað samkvæmt alþjóðalögum, man ekki hvort það er bannað nú þegar eða ekki. Ástæðan, eftirfallið, þetta er þungmálmur sem splundrast þegar hann lendir á einhverju og verður að smá ryki sem er stórhættulegt fyrir fólk. Væri gaman að sjá tölur yfir fjölda dauðra og fjöldra með langvarandi sjúkdóma útaf þessu. Það skiptir öllu máli hvort þetta verður tekið eða ekki því þín rök fyrir því að vera á móti ICC eru að þeir mundu...

Re: Öxulv. Ömurl. Egyptaland

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
þetta er sko ekki einusinni í fyrsta sinn sem svona gerist, man ekki betur en að fyrr á árinu hafi Ísraelar ættlað að drepa einhvern hriðjuverkamann samkvæmt þeim en í staðin drepa þeir alla fjölskyldu hans með bílsprengju. idf, hvenær ættlarðu að taka fyrir USA?

Re: Intel-örgjörvi 2,80 GHz !

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ermm.. no! 1. Satt með að mogginn kaupir fréttir.. en ýkjurnar eru til staðar. “Segir að með framleiðslu á nýjum örgjörvum muni Intel bera höfuð og herðar yfir tæknifyrirtækið Advanced Micro Devices (AMD) sem framleiðir Athlon örgjörva, en þeir búa yfir 1,8 GHz tiftíðni.” “By the end of the third quarter, Intel will be selling a Pentium 4 chip running at 2.8 gigahertz, compared with 1.8 gigahertz for AMD, with its Athlon processors.” Sérðu mun? Ég sé mun 2. Það er velþekkt dæmi meðal fólks...

Re: Íslensk UT movie

í Unreal fyrir 22 árum, 4 mánuðum
“Myndin mun líkast til verða tæpt kortér og um 250 - 300mb að stærð” Korter = 15 mínutur fyrir þá sem ekki vita

Re: Hausaveiðar

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
omg vá :o<br><br><div style=“border:1px solid black;background-color:white;padding:4px;”>Hatred is the most poisonous human emotion. It blocks the capacity to empathise that lies at the heart of human association. It turns the object of the hatred into just that - an object. It robs the hater of his or her fundamental human quality - humanity. In so doing, it opens the door to the most callous and depraved acts that one human being can commit against another.</div

Re: Tölvuleikir... geta verið bölvun

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
hvað með … gaman?

Re: Intel-örgjörvi 2,80 GHz !

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
og svo raunverulega fréttin http://story.news.yahoo.com/news?tmpl=story&nc id=581&e=1&cid=581&u=/nm/20020723/tc_nm/tech_intel_pent ium4_dc_1 og greinilega er mogga fréttin nánast bein þýðing á þessari með smá ýkjum.

Re: Intel-örgjörvi 2,80 GHz !

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
biased helvíti segi ég nú bara eins og flestir vita þá er “tiftíðnin” ekki það sem skiptir máli enda sést það þegar 1.8ghz örgjörvi frá AMD er borinn saman við 1.8ghz örgjörva frá Intel. virkilega léleg fréttamennska hjá mogganum, þó Intel á hrós skilið með að lofa 3ghz örgjörva fyrir enda ársins, kemur í ljós svo síðar meir hvenær Hammerinn kemur út.

Re: tónlistadiska varmir skífunar kanski ólöglegar?

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 22 árum, 4 mánuðum
fyrst að enginn vill samþykkja copypaste greinina mína. Svoldið langt, en mjög mjög góð lesning. http://www.janisian.com/article-internet_debacle.html THE INTERNET DEBACLE - AN ALTERNATIVE VIEW Originally written for Performing Songwriter Magazine, May 2002 * Shortly after this article was turned in, Michael Greene resigned as president of NARAS. “The Internet, and downloading, are here to stay… Anyone who thinks otherwise should prepare themselves to end up on the slagheap of history.”...

Re: Öxulveldi ömurleikans

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
“Þetta mál verður það fyrsta sem tekið verður upp í stríðsglæpadómstólnum, skræfurnar í ESB vita það og USA veit það. skilurðu hvað ég meina? ” Ég held nú að þú vitir ekki rassgat um þennan stríðsglæpadómstól. Hann hefur ekki lagalegann rétt fyrir því að rannsaka mál sem gerast fyrir stofnun hans og allt kosovo málið gerðist fyrir stofnun hans.

Re: Viftur fyrir AMD XP 1900

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
fer eftir því við hvað maður miðar, ef maður miðað við zalmaninn þá er þetta hávært http://www.frostytech.com/articleview.cfm?articleid=1116&page=4 Zalman All Flower HSF 47.4/28.9 dB Noisecontrol Silverado 50.8 dB og ég er að keyra minn á 28.9db svo bara :P <br><br><div style=“border:1px solid black;background-color:white;padding:4px;”>Hatred is the most poisonous human emotion. It blocks the capacity to empathise that lies at the heart of human association. It turns the object of the hatred...

Re: http://www.mariaksteinsson.com/ljod.html - ungfru tapsár.is

í Ljóð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ljóðin hennar eru fremur slöpp verð ég að segja en samt, skoðið málverkin, þau eru mjög góð að mínu mati<br><br><div style=“border:1px solid black;background-color:white;padding:4px;”>Hatred is the most poisonous human emotion. It blocks the capacity to empathise that lies at the heart of human association. It turns the object of the hatred into just that - an object. It robs the hater of his or her fundamental human quality - humanity. In so doing, it opens the door to the most callous and...

Re: Vááááááá.....

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
hræddur um að fyrir ótrúlega marga er pólitík eins og að fylgjast með fótboltaleik :(<br><br><div style=“border:1px solid black;background-color:white;padding:4px;”>Hatred is the most poisonous human emotion. It blocks the capacity to empathise that lies at the heart of human association. It turns the object of the hatred into just that - an object. It robs the hater of his or her fundamental human quality - humanity. In so doing, it opens the door to the most callous and depraved acts that...

Re: Hvort er satt?

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
það er það sem ég hef haldið, en er ekki viss, sérstaklega þegar ég las um það á síðu sem gyðingur rak hvernig upphaf 6 daga stríðsins og hvernig það stenst ekki við það sem ótrúlega margir halda að það hafi verið Arabar sem réðust á Ísrael fyrst.<br><br><div style=“border:1px solid black;background-color:white;padding:4px;”>Hatred is the most poisonous human emotion. It blocks the capacity to empathise that lies at the heart of human association. It turns the object of the hatred into just...

Re: Öxulveldi ömurleikans

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Forseti bandaríkjanna getur ráðist inn í hvaða land sem er með executive order, aftur á móti þarf þyngið að samþykkja það innan einhverra mánaða til að gera það “löglegt” annars þarf herinn að draga sig til baka.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok