Ok ég var áður með 550mhz Athlon sem ég overclockaði upp í 750mhz, fullkomlega stöðugur (og enginn segja neitt sem þekkir mig, það var minnið sem var gallað!) svo núna er ég með 1800xp og allt fullkomlega stöðugt. Hámark sem AMD setur á hita örgjörvana sinna er 90°c, ef þeir fara yfir það þá má búast við einhverjum óstöðugleika. Þannig að 50-60°c er ósköp normal. Með slökkvibúnaðinn, það er bara kominn tími til að AMD setji svoleiðis í örgjörvana sína.. reyndar hefur verið í þeim ó svoldinn...