Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Sharon út - ???? inn

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
þú veist s.s. ekki hvernig þetta tilboð var, það var alls ekki gott þó að það hafi verið það besta sem þeir hafa fengið frá upphafi. Gallinn við þetta tilboð að það gaf Ísraelum vald yfir vatnsbólum Palestínumanna, leysti ekki landnemavandann, Ísraelar mundu ráða yfir lofthelgi Palestínumanna. Stærsti gallin var að þetta var endanlegt tilboð þannig að það var ekki gert ráð fyrir því að þetta yrði nokkurntíman endurskoðað. Ertu núna hissa að Arafat hafi neitað?

Re: Sharon út - ???? inn

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
“Ísraelar réðu (líklega!) Bull (vona ég fari rétt með nafnið) nokkurn af dögum fyrir þónokkru síðan fyrir að aðstoða Íraka við að smíða ofurfallbyssu.” ? “Ísraelum virðist a.m.k. takast það að halda hættulegum strategískum vopnum úr höndum vafasamra ríkisstjórna með mun ”snyrtilegri“ aðferðum en BNA tekst nokkurn tíman. Þá á ég við með sem minnstu mannfalli almennra borgara o.s.fr.” Hvað er vafasöm ríkistjórn? hver á að dæma hver er vafasöm ríkistjórn? hver segir að sá dómur sé réttur í...

Re: roKK

í Metall fyrir 22 árum, 4 mánuðum
held að sumir ættu að hætta að kvarta og fara að athuga einhverjar fleiri hljómsveitir, nóg til af snilldar böndum

Re: Sharon út - ???? inn

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
en eins og kemur framm í fréttinni hafa þeir ráðist á önnur lönd áður vegna þess að þau hafa verið að byggja kjarnorkuver. Þetta er ekki bar að spá út í loftið, lestu greinina.

Re: Sharon út - ???? inn

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
svo annað, Ísraelar eru að spá í að ráðast inn í Íran því að þeir eru hræddir um að kjarnorkuver sem er verið að byggja þar gæti verið grunnur að byggingu kjarnavopna hjá Írönum. man meira að segja hvar ég las það :P http://www.msnbc.com/news/786860.asp?0si=-

Re: Sharon út - ???? inn

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Það er eins og þeir úr Verkamannafloknum lifi í nútímanum og sætti sig vel við það að Ísrael núna er ekki upprunarlega Ísrael og mun aldrei verða það. Likud bandalagið virðist vera svona felu Zionista flokkur, segist ekki vera það en er það í rauninni. Allaveganna las ég í dag (les alltof mikið af fréttum, man ekki hvar) á einhverri fréttasíðu þar sem Sharon var að verja landnemabyggðirnar að hann væri hlyntur þeim sem væru innan upprunarlegu landamæra gamla Ísraels. sick ástand

Re: Sharon út - ???? inn

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
las á bbc fyrir nokkrum dögum að fjölskylda einhvers Hamas leiðtoga sem Israelar tóku af lífi fyrir um ári síðan hafi verið skipuð að fara úr heimili sínu. Eftir það lagði skriðdreki húsið í rúst. Þetta gerðist stuttu eftir hina aftökuna um daginn.

Re: ER kominn tími ??

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
hann var góður í byrjun, en seinustu 3 árin eða svo hefur hann verið hrillilegur. Alltaf þegar hann kemur framm þá heldur hann að bara einn maður í öllum heiminum hefur rétt fyrir sér (hann sjálfur), hann hlustar aldrei á aðra og er bara með þvílíkann hroka að ég hef aldrei séð annað eins í íslenskum stjórnmálum. <br><br><div style=“border:1px solid black;background-color:white;padding:4px;”>Hatred is the most poisonous human emotion. It blocks the capacity to empathise that lies at the...

Re: Gf4 Ti Verð - Pöntunnar pæling

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
takk fyrir framtakið :)<br><br><div style=“border:1px solid black;background-color:white;padding:4px;”>Hatred is the most poisonous human emotion. It blocks the capacity to empathise that lies at the heart of human association. It turns the object of the hatred into just that - an object. It robs the hater of his or her fundamental human quality - humanity. In so doing, it opens the door to the most callous and depraved acts that one human being can commit against another.</div

Re: Íslenskur her...

í Tilveran fyrir 22 árum, 4 mánuðum
að ísland stofni her.. og verði eins og öll önnur lönd í heiminum langar svoldið mikið að halda sérstöðu íslands hvað þetta varðar Og svo annað, hvað á íslenskur her að geta gert? ekki rassgat, væri mun sniðugra að efla landhelgisgæsluna<br><br><div style=“border:1px solid black;background-color:white;padding:4px;”>Hatred is the most poisonous human emotion. It blocks the capacity to empathise that lies at the heart of human association. It turns the object of the hatred into just that - an...

Re: win2 og lagg i counterstrike

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
prufaðu að fara í control panel og í sound dótið og slökkva á öllu hardware acceleration fyrir hljóðið<br><br><div style=“border:1px solid black;background-color:white;padding:4px;”>Hatred is the most poisonous human emotion. It blocks the capacity to empathise that lies at the heart of human association. It turns the object of the hatred into just that - an object. It robs the hater of his or her fundamental human quality - humanity. In so doing, it opens the door to the most callous and...

Re: Stoltur barnamorðingi

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
afþví að þetta kallast kanski “flamebait” það sem þú ert að gera

Re: Stoltur barnamorðingi

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
tvennt ólíkt, hann var ekki að reyna að keyra niður einn ákveðinn aðila og keyrði niður 16 aðra í leiðinni.

Re: Ofbeldisfullir strákar

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
afsakið ef ég skuli segja þetta svona beint út en þessir gaurar eru greinilega algjörir fæðingarhálfvitar Persónulega tel ég að svona það eigi að taka mjög hart á svona hrottafengnum ofbeldisverkum því oftast er það ekkert svona einusinni dæmi.

Re: Stoltur barnamorðingi

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
en það eru ekki allir trúaðir og fara eftir biblíunni

Re: Stoltur barnamorðingi

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
þannig að sama hvað fólk gerir svo lengi sem það segist sjá eftir því og biður um fyrirgefningu að þá er bara allt í lagi með það?

Re: Intel-örgjörvi 2,80 GHz !

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
afsakið ef ég verð leiðinlegur smartass við þig :P “Svo er ég líka soldið að spá í að mér finnast þessir Intel örrar vera farnir að nálgast GSM tíðnina soldið mikið, ætli það væri ekki soldið óþægilegt ef síminn hringdi og tölvan krassaði? Annars man ég ekki nákvæmlega hvaða tíðni þetta er. ” Tíðni er talin í bylgjum, bylgjur geta verið rafmagnsbylgjur(örgjörvar) eða bylgjur eins og örbylgjur. Tvennt ólíkt og hefur engin áhryf á hvort annað. Eina sem gæti truflast er t.d. allskonar wireless...

Re: Intel-örgjörvi 2,80 GHz !

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
“p.s örri sem er að keyra yfir 50c getur ekki verið meira stable en örri sem er að keyra unir 40c, þetta hljóta allir menn að sjá.” Örgjörvar eru hannaðir til að þola hita upp í eitthvað ákveðið og niður í eitthvað ákveðið, hannaðir þannig að stöðugleikinn er nákvæmlega sá sami innan þessara hitamarka. Að vera með Athlon sem keyrir á 50°c er allveg fínt þar sem hámarks hitinn er 90°c. Tvær mismunandi hannanir. Ef maður vill svo kaldan örgjörva þá er sniðugast að fá sér C3 sem þarf ekki...

Re: Að koma sér á framfæri...

í Ljóð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
poetry.com er scam til að svindla peninga úr fólki, ekkert meira og ekkert minna.<br><br><div style=“border:1px solid black;background-color:white;padding:4px;”>Hatred is the most poisonous human emotion. It blocks the capacity to empathise that lies at the heart of human association. It turns the object of the hatred into just that - an object. It robs the hater of his or her fundamental human quality - humanity. In so doing, it opens the door to the most callous and depraved acts that one...

Re: Stoltur barnamorðingi

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Dæmi Ef að fjöldamorðingi drepur “óvart” helling af fólki að hans mati og lofar að fara til sálfræðings til að komast að því afhverju það gerðist, er í lagi að sleppa honum og segja bara “jájá allt í lagi með það” ?

Re: Stoltur barnamorðingi

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
satt, en hvernig heldurðu að danir mundu líta á málið ef að innfluttir palestínumenn mundu taka Sjáland undir sig og lýsa yfir sjálfstæði nýju Palestínu?

Re: Hugsanlegt þingframboð Ingibjargar Sólrúnar

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
bara svona benda á eitt “Þrátt fyrir mannkosti Björns Bjarnasonar og beittar auglýsingar flokksins í kosningabaráttunni fóru kosningarnar á þann veg að Ingibjörg hafði sigur á afgerandi hátt.” Það voru aðalega þessar hrillilegu auglýsingar sjálfstæðismanna sem fengu mig til að kjósa ekki sjálfstæðisflokkinn. Það var nánast aldrei sagt bara við ættlum að gera þetta og þetta og þetta, oftast var bara sagt að R-Listinn er vondur og kanski smá talað um hvað sjálfstæðisflokkurinn ætti að gera....

Re: Væntanlegar myndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
alltaf samt smá möguleiki að þetta takist vel, Því fleiri japanskar myndir sem ég horfi á því meiri snillinga tel ég þá vera í kvikmyndagerð (síðasta mynd sem ég sá var “Boiling Point”)

Re: Intel-örgjörvi 2,80 GHz !

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ok ég var áður með 550mhz Athlon sem ég overclockaði upp í 750mhz, fullkomlega stöðugur (og enginn segja neitt sem þekkir mig, það var minnið sem var gallað!) svo núna er ég með 1800xp og allt fullkomlega stöðugt. Hámark sem AMD setur á hita örgjörvana sinna er 90°c, ef þeir fara yfir það þá má búast við einhverjum óstöðugleika. Þannig að 50-60°c er ósköp normal. Með slökkvibúnaðinn, það er bara kominn tími til að AMD setji svoleiðis í örgjörvana sína.. reyndar hefur verið í þeim ó svoldinn...

Re: Öxulveldi ömurleikans

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
það er bara útaf því að þeir eru alltaf allstaðar þar sem vestræn ríki eru eitthvað að koma nálægt stríði, cant blame them, its their thing ;) Alþjóðalögin eru sett af þjóðum í Sameinuðuþjóðunum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok