Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Thoughts

í Ljóð fyrir 23 árum, 11 mánuðum
sætt:) þú ert snildar skáld

Re: Svik

í Ljóð fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þetta ljóð er þvílík snilld.

Re: do I have a problem

í Ljóð fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Mikið satt :)

Re: Where does her love flow.

í Ljóð fyrir 23 árum, 12 mánuðum
sammála seinasta ræðumanni, virkilega flott :)

Re: Dautt

í Rómantík fyrir 23 árum, 12 mánuðum
sammála, mér finnst það hálf ömulegt :(

Re: Re: Re: Q3 Team Arena trailer

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 12 mánuðum
En ég verð nú að segja, þetta er aðal Quake3 leikurinn, þetta sem kom fyrst út var allgjört flopp. Fyrstu leikurinn var bara að koma út engine en engu gameplay, en Team Arena lofar mjöög góðu. Hlakkar til ;)

Re: Q3 Team Arena trailer

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 12 mánuðum
What a ripoff Fyrsta sem við sjáum þarna í nýju teamplay módunum er það sem kallaðist HeadHunters og var mod fyrir Quake1. Svo sjáum við smá breytta típu af Assult í UT. Svo sjáum við rúnirnar aftur sem voru í CTF í Quake1 og Quake2 og eru nú komnar í UT líka. En mikið mikið hrós, borðin eru orðin stærri en eldspítnastokkur, loksins, núna er kanski hægt að spila Quake3 :) Hlakkar til ;)… þó að það er ekkert nýtt í þessu þá virðist það vera vel útfært.

Re: ;) Heh.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Fyrir það fyrsta þá var photoshop upphaflega hannað fyrir Makka og þar með optimizað fyrir hann og svo var það portað yfir á PC. Það er ekki nóg að gera bara compile og búið. Svo eitt til að bæta um og segja hve dauður makkinn er, þegar ég sagði að 1ghz pentium eða athlon gæti ráðið léttilega við 500mhz makka þá segir það ekki baun um pcinnn því eins og þú ættir að vita þá skipta mhz ekki neinu máli, það er loka hraðinn. Aðal ástæðan fyrir því að ég held að makkinn sé dauður í núveranndi...

Re: Vinnsluminni - verðmyndun

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 12 mánuðum
128mb 133mhz SDRAM kostar 11.900kr, keypti svoleiðis áðan í hugveri.

Re: það ert þú

í Ljóð fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Ég er orðlaus, þetta er frábært :)

Re: Re: X-box vs Playstation 2 | Samanburður

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Augljóslega er X-Box margfalt betri en PS2. Religion has nothing to do with statistics.

Re: Hærra upp

í Ljóð fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Vá, ótrúlegt :D

Re: Hass er stórhættulegt

í Deiglan fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Sammála, neytendur eru ekki glæpamenn. Svo enn og aftur, þá finnst mér að það ætti að banna sígarettur því að þær hafa öll einkenni eiturlyja

Re: Án þín

í Ljóð fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Hreinasta snilld, þú ættir að gefa út bók ;)

Re: Dreamweaver 4

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Ég er kominn með Dreamweaver4 og Fireworks4 og þetta er snilld. Sérstaklega Fireworks4 því að þú getur hannað alla grafík í því og svo exportað sem html og gif myndir.

Re: Re: Að vera til

í Ljóð fyrir 23 árum, 12 mánuðum
crazy, ef þetta er það sem þér finnst, ekki segja neitt, við viljum ekki fá svona anda yfir ljóðunum hérna.

Re: Reykingar!

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 12 mánuðum
´Það sem er mest pirrandi við reykinga fólk er að því er allveg sama um reykinn og það sem hann gerir.

Re: Vinnsluminni - verðmyndun

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Kaupa núna á meðan að gengishækkunin hefur ekki áhrif meira. Úti er verðið mun lægra en gengið er að skemma þá lækkun. Kaupa núna, vel þess virði.

Re: MR er laaangbestur.

í Deiglan fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Well, þetta er bara það sem kennarar í háskólanum segja, meira veit ég ekki. Ástæðan fyrir því að iðnó er ekki í þessu er áhugaleisi.

Re: Við sjáumst aldrei meir!

í Ljóð fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Flott, eins og alltaf frá þér :)

Re: Sorgin

í Ljóð fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Frábært, skil þig svo vel.

Re: Re: Ég get ekki beðið eftir Matrix 2

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Hann mun öruglega heimsækja Zion í Matrix 3 því að Matrix 2 gerist fyrir tíma Matrix 1

Re: Þunglyndi , spurningar.

í Rómantík fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Sammála, það er vonlaust að tala við vini mína, langt um betra að tala við stelpur um vandamál sín, veit ekki afhverju en þetta er bara svona. Mér persónulega finnst þægilegt að finna einhvern einnota vin á icq og fá útrás með mín vandmál á þá. Auðvelt og þægilegt.

Re: Órímuð ljóð

í Ljóð fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Mér finnst þau bara flott líka, mér finnst rímuð ljóð reyndar oft fáranleg því að þá er verið að troða orðum inn sem passa ekki inní bara svo að allt rími. En þetta er að sjálfsögðu allt misjafnt, ef það er gert vel þá er það reglulega flott en það er mjög auðvelt að klúðra rími.

Re: Ég get ekki beðið eftir Matrix 2

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Smá sem ENGINN virðist fatta, þetta með Charlies angels og Matrix og þetta fólk sem heldur að Charlies Angels sé einhver spoof stæling á Matrix. Það er sko ansi góð ástæða fyrir því, þetta er sami gaurinn sem sá um bardagaatriðin í Matrix og í Charlies Angels, og sá gaur hefur verið að gera fjöldan allann af Hong Kong slagsmála myndum, svo að Matrix er í rauninni stæling á því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok