Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: vantar smá ráð

í Rómantík fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ignoraðu hann 100%, held að senda skeyti til konunar hanns sé svoldið of mikið, láttuhann bara frekar vita að þú “getur” látið konuna hans vita. Láttu hann finna fyrir þessu án þess að gera neinn skaða á fjölskyldunni hans, heldur bara skaða á honum. Þú hefur lent virkilega illa í þessu :(

Re: Sannleiksgildi Kvikmynda

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Gladiator átti held ég aldrei að vera sannsöguleg. Svo eitt til að bæta við um þá mynd. Það er ekki fræðilegur möguleiki að spánverji gæti hafa orðið hershöfðingi í rómverska hernum, bara rómverjar áttu möguleika á því.

Re: On two legs...

í Rómantík fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þetta er svo frábært þegar maður er búinn að lesa um þín vandamál með allt, og svo kemur svona upp, eins og þú hafir misst púsluspilið í gólfið og hefur verið að reyna að setja það saman aftur í svo langan tíma. En svo bara allt í einu fer allt að passa saman. Gangi þér sem best í framtíðinni og njóttu alls sem þú getur.

Re: hugi.is: ekki lýðræði?

í Hugi fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Það sem mætti gera er að gera umsjónamennina sýnilegri, svona ef þeir vilja, bara hægt að bæta við einum kassa sem heitir Umsjónarmenn þar sem er listi yfir umsjónarmenn og þar getur fólk sent þeim skilaboð ef eitthvað sem það vill fá breytt. Sumt er þó bara í umsjón hugamanna eins og svona kassi.

Re: hugi.is: ekki lýðræði?

í Hugi fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Sniðug hugmynd en þá mundum við enda uppi eins og í bandaríkjunum. Betra að hafa eins og það er núna. Fólk kemur með hugmyndir af nýjum áhugamálum á forsíðu korkinn og svo er kosið um hverjar eru nógu góðar og svo eru fengnir umsjónamenn yfir þessum áhugamálum.

Re: keðjusaga...

í Smásögur fyrir 23 árum, 11 mánuðum
en hún vissi innst inni að hann mundi aldrei koma aftur. Raunveruleikinn var svo vondur við hana, það var eins og allir draumar hennar um hina fullkomnu fjölskyldu væru farnir. Það var samt mest svekkjandi að hún hafði verið að lifa í blekkingu því að frá upphafi hafi aldrei verið möguleiki á þessum draumi með Sigmundi.<BR

Re: hvað er.....

í Rómantík fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Að velja vera hvergi annarstaðar en með þeim sem þú elskar. Moment þar sem maður gleymir öllu öðru en núinu.<BR

Re: Rambus stórhættulegir

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 11 mánuðum
RDRAM er reyndar drasl, sama hvernig litið er á það, þó að það verðir hraðara þá kemur það alltaf niður á að það er 16bit og serial. Og það sem drepur það endanlega er að því meira minni því hærra latency og því hægara því meira minni. Útaf þessu á það ákkurat enga framtíð fyrir sér. Samsung er eini aðilinn sem framleiðir RDRAM minni, ástæða fyrir því að Rambus hefur ekki þurft að kæra þá til að fá samning.

Re: HJÁLP ! ! !

í Rómantík fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Það var ekkert, anytime gangi þér vel með allt og vertu þú og engin önnur :)<BR

Re: Ég bendi á efri póst

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ertu s.s. að reyna að bera saman Makka og Benz og lödu og PC, er ekki í lagi hjá þér. Svo ferðu að segja að Compaq séu góðar vélar og að þær séu betri en Hyundai. Compaq er POS því þeir eru með property hluti og spes bios, þetta eru pc menn ekki ánægðir með þó að makka notendur eru ánægðir með það því að þeir þekkja ekki annað. Málið með PC vélar að þú getur valið þína hluti og fengið bestu og hröðustu græju sem til er. Þetta gefur neytendanum ákvðeið vald að geta valið það sem hann vill,...

Re: HJÁLP ! ! !

í Rómantík fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Sýna áhuga á því sem ég hef áhuga á, bjóða upp á eitthvað sem ég leita eftir í stelpum sem bara þú getur boðið. Vera einstök, vera þú sjálf.<BR

Re: Á líka að fara að hætta við Futurama?

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Öruglega gamaalt sko, það var orðrómur um að það átti að hætta við það en það var bara orðrómur.

Re: Mac vs. PC vs. Whatever

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þetta er bara spurning sem mun aldrei deyja, nema þegar makkinn deyr sem gæti verið stutt í því að hlutabréfin hjá apple féll niður um $4 í dag þegar þeir tilkynntu fyrsta tapið í 3 ár. (manni má dreyma smá :) Annars þá er kanski ekki rétta ð dæma makkana fyrir vélbúnaðinn, nema þá örgjörvana og allt scsi okrið. Það sem er slæmt við makka drusluna er stýrikerfið, macos crappið. Og þegar þú nefndir þarna að það væri hægt að fá betri kort en sblive fyrir makkann, sure, það er líka hægt að fá...

Re: ljóðið sem talað var um

í Ljóð fyrir 23 árum, 11 mánuðum
já, las þetta fyrir 1-3 árum síðan, þetta er þvílíkt gott ljóð<BR

Re: Hvernig líta geimverur eiginlega út ???

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ef eitthvað er þá eru þær svo ótrúlega ólíkar okkur að við getum ekki ímyndað okkur það. Eina sem er öruggt að ef við hittum “spacefearing” geimveru þá getur hún tjáð skoðanir sínar, hvernig það er er er engin leið að vita. Mestar líkur eru á að við munum einhverntíman á næstu 500árum finna einhverskonar sveppa tegundir í geimnum.

Re: HJÁLP ! ! !

í Rómantík fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Sammála vini þínum sýna áhuga. Eftir það verður það mjög persónubundið hvað heillar mann.

Re: *Lífið getur verið stundum svo óréttlátt

í Rómantík fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Skil hvernig þér líður, þetta er hrillilegt ástand sem getur tekið langan tíma að komast yfir. Ég veit að það er sárast að sjá hinn aðilann lifa sínu lífi og virðast ekki finna fyrir neinu. Eins og ég segi ávalt, farðu vel með sjálfan þig því að þú ert það eina sem þú þarft að lifa með alla þína ævi. Vonandi fer þér að líða betur sem fyrst…

Re: Re: Rugliruglirugl (deit-raunir hvítu gaupunnar....)

í Rómantík fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ég mundi bara taka því rólega um stund, hætta öllum deitum í einhvern tíma og gleyma þessum sem þú hefur verið að datea. Stoppa og byrja upp á nýtt, sama hvað það verður, bara eitthvað sem lætur þig verða glaða og ánægða með lífið, það er það sem skiptir máli.

Re: Undirskriftarlisti kynntur með ljóði

í Ljóð fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ef það er eftir aðra þá er það sent á korkinn.

Re: Re: Tölvuráðgjöf og Sérfræðingar á Vísir.is

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Það sem þeir ættu að gera er að filtera spurningarnar, sumar eru bara fáranlegar, en þær sem eru góðar þá er um að gera að svara þeim vel svo að fólk vilj ihalda áfram að spurja, við viljum enga BT þjónustu sko. Þó að ég mundi aldrei senda inn spurningu til þeirra. Annars með þitt vandamál þannig að Win98 bootloaderinn skemmir allt sem hann kemur nálægt, ég var með um tíma dualboot á milli win98 og nt4 og hvorugt líkað við hitt, enda dualbootaði ég í biosinu með að breyta hvaða disk var...

Re: Tölvuráðgjöf og Sérfræðingar á Vísir.is

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ég hef aldrei litið á þessa síðu en hér eru dæmi sem mér fannst vera fáranleg. Q: Halló! Ég er abit lx6 móðurb.+300 celeron örgjörfa.Já ekki seinna vænna að upfæra. Hvað styður borðið öflugan örgjörfa? S: Athugaðu á www.bxboards.com Hvernig væri að athuga sjálfur og segja honum svarið. Q: Ég á í ákveðnum vandræðum með skjákortið (sem er creative geforce pro). Í sumum “þrívíddar” tölvuleikjum birtist alls kyns flökt á skjánum sem ég losna ekki við nema velja “software rendering”. Þetta...

Re: messu ussa nono

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Gæti verið þrjár myndir um sama náungan, allaveganna fannst mér hún enda eins og það gæti verið frammhald.

Re: Sixth Sense = frábær; Unbreakable = Meistaraverk

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ég kláraði að horfa á hana í gær, er allveg sammála, næstum frekar. Hún er ekki meistaraverk en hún er mjög góð, mjög sérstök mynd. 6th Sense fannst mér betri. En náunginn sem gerði þessa mynd er snillingur. Unbreakable er mynd sem allir ættu að sjá.

Re: Conan The Destroyer: SUBBUKLÁM!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hahah, fyrr má nú vera að reyna að fá sjokk, horfa á atriði ramma fyrir ramma.

Re: Re: Fávitarnir sem kalla sig Rambus eru að kæra Intel

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Satt, Intel er með einhverja starfsmenn hjá VIA til að hjálpa þeim að gera chipsett fyrir P4. En Rambus gæti eins kært VIA líka.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok