Mér fannst rétt að taka fram að Throne of Bhaal markar endinn að “child of bhaal” sögunni. Ég kem að því síðar, en ég ætla að byrja á byrjuninni. Í gær(1 Mars) Sendi Black Isle frá sér tilkynningu um að það væri byrjað á að gera aukadisk, Throne of Bhaal fyrir BG2. Það hafði verið orðrómur gangandi um þetta í u.þ.b. mánuð, en loksins í dag staðfesti fyrirtækið þetta. Þeir sögðust ekki hafa ætlað að gera þetta opinbert fyrr en í Maí, mánuði áður en leikurinn átti að koma út. 8 klukkutímum...