Ég verð nú að viðurkenna að mér finnast þessar bækur ekkert neitt ógurlega skemmtilegar. Að mínu mati er persónusköpunin afskaplega lítill, og frekar grunnhyggin söguþráður. Ég er ekki að segja að mér hafi fundist bækurnar leiðinlegar - þvert á móti, en þetta eru engar bækur sem halda mér froðufellandi úr spenningi. Þetta eru svona “góðar bækur” sem þú lest einu sinni, og ekki oftar(fyrir mér amk.) Ég man, að þegar ég var að lesa bækur eins og Hringadróttinssögu eftir J.R.R. Tolkien og...