Þetta er tekið beint af official bg2 boardinu, og þarna kemur ekki fram NEITT nýtt fyrir utan druid dótið, og það er það sem ég er óánægðastur með! Á level 15 eiga druidar að verða(samkvæmt AD&D 1,2 & 3 edition) að verða Hierophant Druidar, og hæfileikar sem þeir fá eru meðal annars ódauðleiki og hæfileiki til að ferðast á milli vídda.(Þess vegna gátu druidar bara náð level 14 í BG2) Það er líklega næstum ómögulegt að hafa “ferðast-milli-vídda” dótið, en samt… það væri frábært að hafa það :)