Sú kenning að vatn, eldur, jörð og loft séu frumefnin, og að allt sé gert úr þeim er eldgömul kenning og löngu úrelt. Frumefnin eru vel yfir 100 talsins og ekki bara það… Vatn er ekki frumefni, heldur efnasamband Eldur er ekki frumefni, heldur efnablanda Loft er ekki frumefni, heldur efnablanda Jörð er ekki frumefni, heldur efnablanda Þannig að ekkert þessara 4 efna er í raun frumefni, og það að eitthvað fólk trúi því enn í dag er sorglegt.