Ef mccain verður kosinn þá trúi ég með öllu mínu hjarta að kosningarnar séu riggaðar.. Trúi ekki að einhver gæti hugsað sér McCain sem forseta hvað Palin. Ég meina kallinn er hvað, 75 ára? allsekkert ólíklegt að hún taki við Bætt við 2. nóvember 2008 - 16:33 *** hvað þá Palin.