Kjöt skiptir nákvæmlega engu. Færð öll efni sem þú þarft úr grænmeti, fræjum, spírum og ávöxtum. Hinsvegar það sem að flestar grænmetisætur floppa á er einmitt að éta það. Sumar éta ekkert nema pasta, brauð, soja og einhvern viðbjóð og eru svo helmingi verr staddir, sem gæti einmitt verið tilfellið.