Ég hef spurningu er varðar firewall á routernum mínum. Þannig er mál með vexti að ég spila eilítið c&c Generals á netinu, leikurinn þarf að hafa aðgang af eftirfarandi portum: tcp: 80, 6667, 28910, 29900, 29920 udp: 4321, 27900 ef ég vitna nú í readme skránna sem fylgdi með kvikindinu. Fyrst þegar ég eignaðist leikinn reyndi ég að spila en gat ekki út af firewallnum, gaur sagði mér að ég þyrfti að opna port, ég fer inní router uppsettninguna og inní SUA/NAT gluggann, þar leiðbeinir gaur mér...