Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Crusader
Crusader Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
776 stig
Áhugamál: Dulspeki, Jazz og blús

BF1942 (og ég veit að það á ekki heima hérna)!!! (6 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Vil benda ykkur á að BF1942 er æðislegur, sérstaklega að fljúga flugvélunum. Það er eylítið erfitt í fyrstu en ég er að ná ansi góðum tökum á þeim. Smá sönn reynslusaga ú BF1942: við vorum 2 vs 2 og við áttum örfá reinforcements eftir og enga fána þegar ég ákvað að SYNDA út í flugmóðurskip axis og ná mér í flugvél. Ég flaug af stað bombaði einn gaur í skriðdreka við fyrsta fánann, stökk út í fallhlíf við næsta fána og náði fánanum þegar aðeins 1 reinforcements var eftir. Við töpuðum samt...

Tölvukerfi Bankanna (18 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Helvítis djöfullsins drasl þetta tölvukerfi. Er þetta sett upp á Sincair Spectrum?!?!<br><br>– Heimurinn ownar ykkur –

Uppdrag af sögu.. (0 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hæ ég hef mikinn áhuga á að skrifa bækur þá er ég mest heillaður af ævintýrum hvort sem það sé í nútíð, fortíð eða framtíð, þessum heimi eða öðrum. Nú er ég að skrifa ævintýrasögu sem gerist í heimi þar sem drekar, álfar og aðrar furðuverur eiga sér ból (líkt og heimurinn í Hringdróttinssögu). Hér fyrir neðan hef ég punktað niður nokkra punkta um aðal vonda karlinn í sögunni minni Margelon. Plís ekki vera vond við mig ég er bara rétt að byrja.. Margelon Fæddist fyrir 53 árum áður en sagan...

Gömlu góðu dagarnir (0 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hver man ekki eftir gömlu góður Amigu, Commadore og jafnvel Sinclair Spectrum? Leikirnir í þessum gömlu vélum voru ekki stórir og myndu þykja frekar tilkomulitlir í dag, en í þessa daga var miklu meiri metnaður við leikjagerð og urðu leikirnir oft mjög skemmtilegir og góðir. Fyrir mér er einn sá minnistæðasti úr Amigu Lords of Chaos og Laser Squat. Mjög svipaðir leikir, Lords of Chaos varstu galdrakarl sem gast summonað dýr lifandi eða undead, fljúgandi eða gangandi. Nokkrir galdrar voru til...

Vandamál með router uppsetningu (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég keypti mér zyxel prestige 304 router um daginn og ég er í vandræðum vægast sagt. Ég er með 512k adsl tengingu sem ég ætla að routa milli 3ja tölva. Ég er ekki með fasta ip tölu. Ég er búinn að setja ip töluna mína á 192.168.1.33 (router ip talan er 192.168.1.1) svo ég geti talað við routerinn. Nú hef ég stillt á pptp eitthvað þar fyrir neðan set ég inn username og password á ispinum. Þar fyrir neðan kemur “pptp configuation” þar er ég ekki viss hvaða ip og mask á að fara. Næst er það WAN...

Skoðannakönnunin (fullt af n-um) (20 álit)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þessi spurning er í raun erfitt að svara því 2 menn eru ekki tvöfalt fljótari að grafa holu sem tæki einn mann að grafa á 30 sek því þessi hola hlýtur að vera það lítil að hinn maðurinn myndi bara þvælast fyrir hinum :)<br><br>– Heimurinn ownar ykkur –

Geðsjúka lið (29 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Jæja nú er komið nóg, þetta hættir aldrei þessar viðbjóðslegu sjálfsmorðsárásir hjá þessum geðsjúklingum þar eystra. Nú nýlega strætó fullur af krökkum og tilræðismaðurinn talin hetja. Nú held ég að það sé kominn tími að bandaríkin og Evrópa sameini herlið sitt og hreint út sagt hertaki landið og geri það að sínu eigin þessir arabar ráða ekki við eitt né neitt. Ég held að það sé vænlegri lausn en að leyfa þessum geðsjúklingum að halda þessu áfram. Segi svona..<br><br>– Heimurinn ownar ykkur –

Hvað er þetta? (3 álit)

í Heilsa fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég vona að þetta passi á þetta áhugamál en, ég svona hef verið að velta því fyrir mér, í frekar langan tíma nánar tiltekið mörg ár hvort þetta sé eðlilegt þ.e einhver svartur punktur sem ég sé alltaf sveima þar sem ég beini sjóninni. Hann truflar ekkert sjónina og tek ég ekki einu sinni eftir honum nema ég góni á ljóst umhverfi. Hann minnir helst á svarta loftbólu og virðist fylgja hornhimnunni, augasteininum eða hvað það nú er fullkomlega og hef ég stundum leikið mér að því að reyna halda...

Vandræðum með optical mús (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ok ég er með Fujitsu Siemens Optical mús og hún lætur leiðinlega ef ég hreyfi píluna of hratt þ.e hreyfist bara innan ákveðins ramma hratt framm og til baka. Ég er er búinn að leita að driverum en finn enga. Einhver ráð?<br><br>– Heimurinn ownar ykkur –

Dilemma (8 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég var að velt því fyrir mér um daginn og svona ákvað að leyfa ykkur að tjá hvað er eitt mest nasty dilemma sem ykkur dettur í hug. Fyrir þá sem ekki vita þá er er dilemma (veit ekki alveg íslensku þýðinguna) val milli tveggja möguleika sem hvorugir eru góðir. Fyrsta dæmi sem mér dettur í hug er úr myndinni Nattevagten þar sem gaurinn þurfti að skera af sér þumalputtann til að losna úr handjárnum til að geta stöðvað morðingjann í að drepa vini sína. <br><br>– Heimurinn ownar ykkur –

Húmoristar, ójá! (7 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvað er með þennan Ástþór Magnússon? Veit hann ekki hvenær hann á að hætta? Hann er svo mikill vitleysingur að hann skilur ekki að fólk styður hann einfaldlega ekki. Reynir ásamt öllum Húmonistastuðningsmönnum um 30 talsins að brjótast inn í beina útsendingu á skjá einum til að vekja áhuga á flokknum. Hann minnir mig á Peace4all sem allir þekkja, sem hættir aldrei! Samkvæmt nýjustu skoðannakönnunum er flokkurinn hans með 0% atkvæða. Ég veit ekki hvað ykkur finnst en mér finnst það þýða 0%...

Reikningsdæmi(confusing) (6 álit)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er með spurningu. þrír ferðalangar gengu inná hótel til að gista yfir nóttina sem kostaði 10 krónur á mann s.s 30 krónur í allt. Ferðalangarnir höfðu varla komið sér fyrir þegar þeir tóku eftir að rúmfötin voru óhrein. Þeir hið snarasta fóru og kvörtuðu við hótelstjórann sem hét því að láta skipta um rúmföt strax. Þegar ferðalangarnir voru farnir upp í herbergi aftur bað hótelstjórinn vikapiltinn um að fara með 5 krónur til ferðalanganna í skaðabætur. Þegar vikapilturinn var kominn upp...

Tilviljun (1 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Tengist kannski ekkert worldcraft en ég leitaði í google.com að mínu fullu nafni að ganni og mér til mikillar undrunar fannst það á einni erlendri síðu, erlendri duke3d síðu. Þar var gamalt map sem ég hafði gert einhver tíman in the old times en man samt ekki eftir að hafa sent það á netið. Skemmtileg tilviljun :) http://members.tripod.com/~Redog7/duke3d.html það er neðsta mappið mystery.map. En allir hlekkirnir þar eru óvirkir, enda gömul síða.<br><br>– Heimurinn ownar ykkur –

R.I.P? (6 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hæbb, herru er nokkuð þessi ágætis korkur geispa golunni? Það er svo lítið um pósta hérna. Á ég að trúa því að það séu virkilega svona fáir sem hafa áhuga á mappasmíð? Sérstaklega þegar það eru svo margir á íslandi sem spila halflife. Nú er nýi hjálparkorkurinn búinn að vera uppi í um 2 vikur eða þar um bil og hann er strax kominn með helming á fjölda pósta á við worldcraft. Sjáumst…<br><br>– Heimurinn ownar ykkur –

Er allt andstæðu sinni háð? (0 álit)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 7 mánuðum

Unused key values (2 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég hef aldrei lent í þessu áður en málið er að ef ég sný enity-i í einhverja átt en upprunalegu 0 gráðurnar þá kemur WC með þessa setningu þegar ég geri check map for problems: “Enity (enity) has unused keyvalue”. Ef ég geri fix þá setur hún það bara aftur í 0 gráður. Verð ég að skrifa stefnuna inn í smartedit? <br><br>– Heimurinn ownar ykkur –

Fín síða (1 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þessi síða finnst mér mjög góð hjálparsíða. http://www.karljones.com/halflife/almanac.asp<br><br>– Heimurinn ownar ykkur –

Quark. (0 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Var að spá. Ég hef notað allskonar mapping forrit t.a.m Thunder, Thread, WC, Quark, Map(fyrir duke3d :)). En Quark(quake army knife) var sérstakt því þar gastu accessað beint í .map fælana. Var að spá hvort þetta forrit virki fyrir hl og hvort það sé til ennþá jafnvel.<br><br>– Heimurinn ownar ykkur –

Ekki dauður! (1 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Fólk heldur ýmist að ég sé hættur að spila dod og jafnvel aldrei sést spila nýju betuna ef marka má umtal hérna á þessum korki. Ég hélt að það væri ljóst fyrir flestum að ég tók mér upp nýtt nick sem er Volunteer og jú ég hef spila dod 2.1 töluvert en þó ekkert nýlega.<br><br>– Heimurinn ownar ykkur –

Might and magic áhugarmál (9 álit)

í Hugi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Heroes og might magic og Might and magic gætu báðir tilheyrt því áhugarmáli.<br><br>– Heimurinn ownar ykkur –

Brauðstangir (4 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er að borða brauðstangir.<br><br>– Heimurinn ownar ykkur –

Óendaleiki (13 álit)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það er engin spurning að óendaleiki er til. Hér er einfalt dæmi. Við erum á leið til tölunnar 2 og byrjum á 1. Við ákveðum að labba helming leiðarinnar og svo bíða til morguns. Þá erum við komin að 1,5. Næsta morgun ákveðum við að labba aftur helming leiðarinnar og bíða svo til morguns. Þá erum við komin að 1,75 o.s.fr. Við náum aldrei 2 með þessu áframhaldi, EN við nálgumst áfángastaðinn ENDALAUST. Svipað er um að ræða með “aðfellur” í stærðfræði. Dæmið x/(x-1) Hér getur X ekki verið talan...

Might and magic IX (4 álit)

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Nýr leikur í might and magic seríunni er nýkominn út og kemst ég alltaf í jólafíling þeagr nýr might and magic leikur kemur út. En Þessi nýjasti eða númer 9 er hörmung! Hann er mun flottari en hinir en það er búið að SKEMMA!!! 1. Hann er alltof stuttur. 2. Alltof fáir óvinir. 3. Fá dungeons. 4. ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ TAKA Í BURTU FLY GALDURINN!!!! 5. Búið að skemma meteor shower galdurinn, hann er hreint asnalegur og ömurlegur, og að sjálfsögðu búið að taka út starburst galdurinn. 6. Búið að fækka...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok