Hver man ekki eftir gömlu góður Amigu, Commadore og jafnvel Sinclair Spectrum? Leikirnir í þessum gömlu vélum voru ekki stórir og myndu þykja frekar tilkomulitlir í dag, en í þessa daga var miklu meiri metnaður við leikjagerð og urðu leikirnir oft mjög skemmtilegir og góðir. Fyrir mér er einn sá minnistæðasti úr Amigu Lords of Chaos og Laser Squat. Mjög svipaðir leikir, Lords of Chaos varstu galdrakarl sem gast summonað dýr lifandi eða undead, fljúgandi eða gangandi. Nokkrir galdrar voru til...