Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Crusader
Crusader Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
776 stig
Áhugamál: Jazz og blús, Dulspeki

Buffy og darkangel (5 álit)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Buffy og Dark angel er alveg eins þætti sami tussuskapurinn. Og eitt en það eru ekki til ófreskjur…..ég spurði mömmu

Hættir (10 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég sem leader CS clansins Faith hef ákveðið að leggja það niður. Vegna mikillar annar hef ég ekki haft tíma til að managera mikið. Við höfum haft fjöldan allan af mjög góðum leikmönnum sem hafa hætt hjá okkur sem hefur vegið þungt fyrir mig og clanið. Ég veit að það er fullt af fólki þarna sem tárast við þessar fregnir ekki síst GGRN menn. Hvað mig varðar þá mun ég eitthvað spila CS og þá clanlaus, ég hef EKKI áhuga á að joina clani aftur því miður HATE ;). Annars heillar Day of Defeat mig...

Buggur (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Eg er med Assasin og fekk mer death sentry sem a ad sprengja likin i kringum thig thegar ovinir nalgast en thegar eg planta thvi tha skytur gildran bara eldingum eins og lightning sentry. Feitur buggur.

Get A grip, get a PC (3 álit)

í Apple fyrir 23 árum, 4 mánuðum

OMG (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
===Enskt Lyklabord=== Eg verd nu ad segja ad diablo2 verdur alltaf en meira flokinn thannig sed. Ef mar vill na sterkri hetju tha verdur madur ad hafa soldid vit i Diablo2 eg meina, vita hvernig a ad eyda i skill, hvernig mar vill nota gemsana, og hvar er best a berjast og hverjar eru mestu likurnar a hinu og thessu, og hverju madur a ad gambla. Eg a audvitad vid Expansion pakkann, en nu er vist komid a nyjir hlutir ,Crafted Items, madur byr tha vist til sjalfur og thar tharf madur ad laera...

Deja Vu (9 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ég lendi oftar en ekki í að fá svona deja vu þ.e moment sem manni finnst mar hafa upplifað áður. Veit einhver hvað þetta fyrirbæri er? Er eitthvað búið að ráða þetta vísindalega?

Skjalfti (0 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Eg vill nota taekifaerid og thakka ollum klonunum og p1mpum fyrir hond faith manna fyrir frabaert mot og mjog skemmtilega leiki. takk takk P.s Einhverra hluta vegna er eg med enska uppsetningu a lyklabordinu og get ekki gert islenska stafi.

Spiliði ekkert Dodda? (4 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Afhverju gefiði ekki Dodda smá séns þetta er snilldar mod og er næst besta Hl moddið Fyrir þá sem ekki skilja þá er doddi=Day of Defeat

Vantar Kvennmanns skinn í CS? (0 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum

Warcraft og Kingdom under fire (0 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hafiði prófað Kingdom under fire? Hann er frábær og svipar ótrúlega til Warcraft

Álit ykkar (2 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég er að skrifa bók, þetta er svona í fantasy stíl, ekki beint sú tegund bóka sem fær nóbelsverðlaunin en samt mitt áhugarmál. Þessi bók fjallar um unga konu sem missti forledra sína nýfædd. Þau voru myrt af grimmum manni sem sækist eftir þessari stelpu og sverði sem foreldrar hennar náðu að fela hjá traustum vini þeirra sem var álfur. Hann tók hana að sér og ól hana upp í faldri álfaborg. Henni var kennt að berjast og beita göldrum því hún var ótrúlega orkurík. Henni var kennt þetta því hið...

Góður brandari hérna! (5 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvert er eitt nýjasta áhugamál á Huga???? Buffy the Vampire Slaye

Góður brandari hérna! (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 7 mánuðum

spurning (3 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ég er með Worldcraft og langar að búa til map í CS en þessi editor gerir ráð fyrir að mar geri levelin í pörtum þ.e láti svona “loading” á milli partanna þannig að mar hefur ekki nóg pláss til að búa til map í CS. það er eins og Worldcraft geri ráð fyrir Hl en ekki CS. Hvað er í gangi?

Lofa að þetta verður síðasta póstið (5 álit)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ok ég var að leas eitt póstið sem er mjög gamalt og allir hættir að lesa þannig að ég ætla að uppfæra það. Sko það kom fram í þessu ákveðna pósti að þeir sem hafa gaman af fantasy, role playing og því öllu finnist buffy skemmtilegt. Ég er einn tryggasti aðdáendi Fantasysagna og er meir að segja að skrifa mína eigin bók, svo mikil er dýrkun mín á fornum ófreskum og fornum lifnaðarháttum yfir höfuð. >>>>EN<<<< ég er ekki að fíla þessa þætti, þetta eru samt svona fantasy sería og allt það, en...

Geðveikt pirrandi (3 álit)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 7 mánuðum
það er geðveikt pirrandi þegar fólk verður geðveikt pirrað á því að maður segir skoðun sína. Þó hún sé geðveikt pirrandi þá þarf fólk ekki að verða geðveikt pirrað yfir því. Nei mér finnst þetta nú bara geðveikt pirrandi

um þættina (4 álit)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ég hef séð þessa þætti og verð að segja að mér finnt þeir hreint ömurlegir!!!!!!

vandamál med patchið (1 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
CS kvartar en undan því að hl sé ekki updataðu þó ég sé með 1106, ég nenni ekki að fara installa honum aftur hvað er í gangi

Forgotten realms archives (2 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég er búin að týna bókinni sem fylgdi með Forgotten realms archives pakkanum í þessari bók vöru öll journal entries, ég þarf þau til að komast inn í flesta leikina. Vitiði um einhver stað á netinu sem hægt er að downloada öllum þessum journal entrium?

Nýjir kallar (12 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það flaug inn í hausinn á mér hugmynd af nýjum kalli í Diablo2. Beastmaster hann væri gaur sem svipaði til Necros að mörgu leyti, hann kallar náttúruna til lið sér í stað hið dauða. Hann hefur ákveðið “Control Points” sem segir hve öflug dýr hann getur summonað. Dæmi: hann byrjar kannski með 10 CP(control points) svo fær hann fleiri CP´s með að hækka Energy, svo í kannski 30 lvl getur hann set skill point í “Beast Mastery” sem hækkar CP´s ennþá meira(samt ekki of mikið) kannski þegar Beast...

Closed B.net (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Jæja ég hef ekki spilað d2 á netinu í þónokkurn tíma svo ég vildi spyrja hvort það væri komin lausn við þessu leiðinlega laggi eða pingi á closed b.net? p.s ég var orðin Baldurs Gate brjálæðingur en eftir að ég komst að því að mar getur ekki fengið neitt exp (eða 2950000 max) þá hætti ég og fór yfir í diablo2

Hvaða Helvítis (5 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég kláraði leikinn með Max-Slayer sem er 10 lvl fighter og 16 lvl mage. Ég fór síðan galvaskur að spila uppá nýtt með sama kallinn, ég var búin að spila slatta þegar ég tók eftir því að ég var ekki að fá neitt experience, ég var alltaf með:~(sirka) experience: 2250000 Next Level: 2525000 Þetta er frekar skrýtið slétt tala. Þetta getur ekki verið mesta exp sem hægt er að fá því þá stæði ekkert Next Level. Ég´lódaði síða “Last Save” og tékkaði hvort þetta hafi verið svona áður en ég exportaði...

Duergar (4 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
I wonder, er ekki Duergar borið fram eins og Dvergar? Ætli þeir hafi fengið þetta úr íslensku, meina Duergar eru dvergar(reyndar illir).

Keldorn (14 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Er einhver hérna sem myndi láta detta sér í hug að taka Keldorn í partíið? Hann er að vísu eini Pallinn og getur því notað Carsomyr +5, en hann er ekki fighter því hann er með 9!!!!! í DEX og 17 í STR. Það eina sem hann er með hátt í er CHA sem er 18. Þannig að Keldorn er enginn fighter heldur bara “Prettyboy”, am I right, am I right? Eða er ég bara fífl?

Álit ykkar (4 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Fyrigefið með double póstið í “uppáhalds classinn ykkar” greininni. Ég er með dual class: 11 lvl fighter(dual wield weapon profiency) - 13+ Mage hann hefur þetta í attributes: str - 18(75) dex - 18 con - 18 int - 18 wis - 10 cha - 6 (er með ring of human influence (18)) hvernig finnst ykkur þetta “roll”?<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok