Ég á við, að ef hann uppgötvaði hana, þá hafi reglan alltaf verið þarna, annars hefði hann ekki getað uppgötvað hana. Þetta getur hins vegar verið á báða vegu, því t.d. getum við sagt að við höfum “fundið upp” gufuvélina, en möguleikinn var alltaf fyrir hendi.