Ég veit, mér finnst guð kristinnar trúar og allir þannig guðir sem eru í eingyðistrú vera fáránlegt. Hins vegar rakst ég á athyglisverða trú, panþeisma. Hvað er svona sérstakt við panþeisma? Fjöldamörg trúarbrögð snúast í kringum hann. Búddhatrú, hindúatrú, zen, Lao Tze. Fjöldamörg vers í Biblíunni eru um panþeisma, t.d.: “Stop lying to each other; tell the truth, for we are parts of each other and when we lie to each other we are hurting ourselves.” Ephesians 4:25, TLB. "[God] is not far...