Nokkur tips: 1. Taktu eftir í tímum, og gerðu myndir í huganum úr því sem kennarinn er að tala um. 2. Ekki gera “línulagaðar” glósur, þ.e. punkt eftir punkt eftir punkt, heldur á það að vera eitthvað meira eins og svona: http://tinypic.com/r/v6kq9y/7 Notaðu myndir og örvar, og reyndu að gera glósurnar þínar meira “graphical”. Það virkar mun betur. 3. Rifjaðu upp í hlénu á milli tíma hvað fór á í tímanum. 4. Rifjaðu upp eftir skóla í fimm mínútur fyrir hvert fag. 5. Notaðu niðurteljara við...