Það sem mér finnst merkilegast við þessa hugmynd um guð er að rætur hennar er í öllum trúarbrögðum. Og þá meina ég öllum. Ræturnar eru að vísu ekki jafngreinilegar í íslam og kristni, en öll önnur hafa grienilega rætur að rekja til þessa. Animismi, Hindúismi, Lord of the rings (lul), Búddatrú, Zenismi og örugglega mikið fleiri. Svo er eðlilegt að sannleikurinn beygist og bjagast í tímans rás, og eftir verða gerólík trúarbrögð.