Það er barasta ekki nokkur skapaður hlutur skal ég segja ykkur! Það eru til svo margar trúr til, jahérna. Þegar ég minnist á þetta við mismunandi trúariðkendur, bera þeir allir fram mismunandi rök og svoleiðis rökræður enda aldrei. Þær enda ekki nema hinn aðilinn nenni ekki að ræða um þetta meir. Tökum Íslam og Kristni sem dæmi. Bæði eru þetta þónokkuð lík trúarbrögð, en hafa mismunandi siði og venjur. Það er líka þetta með að LANGflestir trúa á það trúarbragð sem þeir trúa á því þeir voru...