Sæl, Ég var að lesa í bókinni „Samræður við Guð“ í dag og rakst á þetta áhugaverða lesefni. Ég hvet ykkur öll (já þig líka vitring) að lesa þessar þrjár bækur. Hvað er helvíti? - Það er reynslan af verstu, hugsanlegu niðurstöðu þess sem þú hefur valið, ákvörðunum þínum og sköpunum. Það er náttúruleg afleiðing af sérhverri hugsun sem afneitar mér eða segir nei við því sem þú ert, í sambandi við mig. Það er sársaukinn sem þú þjáist af vegna rangrar hugsunar. Samt er orðtakið „röng hugsun“...