Myndi það virka í nútímasamfélagi? Af hverju/Af hverju ekki? Fyrir þá sem vita ekki hvað fyrirmyndarríki Platóns er, þá er þetta í grófum dráttum þannig að það eru þrjár stéttir; neðsta stéttin sem er skipuð af alþýðunni (kaupmenn, bændur o.s.frv.) , miðstéttin sem er eins konar herstétt, þ.e. hermenn og löggæslumenn eru skipaðir í hana, og svo “vitringastéttin”, man ekki alveg hvað hún kallast, en hún er efsta stéttin, og hún er skipuð af vitringum, heimspekingum og hugsuðum sem sjá um að...