Réttlæti er auðvitað erfitt málefni, enda hafa mörg rit verið skrifuð um það málefni. “Auga fyrir auga”-réttlæti er augljóslega góður kostur, það myndi, eða alla vega ætti að minnka glæpi að einhverju leyti, þó að líklega sé nú eitthvað af vanköntum við það. En áður en á það stig yrði komist þarf auðvitað fyrst og fremst að byrja að hækka refsingarnar við glæðum, enda sér það hver heilvita maður að kerfið er hræðilegt þegar, eins og minnst hefur verið á, maður sem ekki getur greitt reikning...