Hversu slæmir sem útvarpsmennirnir eru þá ættuð þið að hugsa um alla sem hafa ekki aðgang að Radio X nema á netinu. Ég bý á Ísafirði þar sem við náum R1, R2, bylgjan, FM og skólaútvarp. Hvers vegna ekki er hlustað á Rás 1 útskýrir sig sjálft, Rás 2; Óli palli er útbrunninn, og það virðist sem hann ákveði hvaða tónlist er spiluð, þannig að hann dregur allt niður. Bylgjan er hreinlega slæm, sérstaklega fyrir mann með minn tónlistarsmekk( þykist samt opinn á tónlist). Ég er sömu skoðunar og...