Ég er úr sveit,, geturu ímyndað þér hvað ég hef átt mikið af dýrum yfir ævina? Og þótt að lömbin væri óóóótrúlega sæt þegar þau fæddust, þá var alveg voða gaman að fá að taka þátt í slátruninni haustið eftir. Fjölskyldan mín þarf að borða eins og allir aðrir og með því að slátra heima græddum við á því að þurfa ekki að kaupa kjöt. Mér finnst dýraslátrun heilbrigð enn samt er ein besta vinkona mín grænmetisæta og ég virði það.. Enn ég gæti ekki lifað án þess að borða kjöt vegna þess að það...