Helduru að ég hafi ekki vitað að lungun verða svört og maður deyr líklega við þetta? Af hverju átti mér ekki að vera sama? Ég var ung og svo getur maður alltaf hætt :o Það verða alltaf svartir sauðir sem þurfa að vera rebel og reykja. Og þú stoppar þá ekki! Ef eitthverjum langar að prófa eitthvað, sígarettur, kannabis, etc. þá gerir manneskjan það. Það er bara svo einfalt.