Ég er hvorki fáviti né lítið barn. Og það eru bæði stílbrögðin og innihaldið sem pirra mig. Þótt þú haldir kannski annað þá er ég trúleysingi einni og veit flestar þessar staðreyndir sem þú talar um og samt leyfi ég fólki að trúa sem vill það. Ég kemst samt ekki yfir það að mér finnst þú vera að þröngva þínum skoðunum uppá annað fólk. Hvort það er rétt hjá mér eður ei er mitt mál. Ég sé ekkert að því að reyna að uppfræða fólk sem vill það, fólk sem hinsvegar reynir að réttlæta sína trú má...