síðan er líka til stefna, sem meðal annars Descartes tileinkaði sér og byggði heimspekikerfi sitt á “Cogito, ergo sum” sem einfaldlega byggist á því að treysta ekki á neytt, þú efast um allt. Sú stefna gefur sér ekki þær forsendur að “þú ert með einn stein og síðan með annan stein þá ertu með tvo steina”, svona eins og var verið að tala um fyrir ofan, veruleikinn gæti alveg eins verið blekking ein. Descartes lagði líka fram þrjár röksemdafærslur fyrir því að guð sé til (ath:, skiptar...