það þarf enginn að vera í björgunarsveitinni, þeir fá ekki einu sinni borgað fyrir það sem þeir gera og kaupa búnaðinn sinn sjálfir, en fólk gerir þetta samt, semsagt ef að þú ert uppá vatnajökli í labbitúr og það kemur vont veður koma þeir og bjarga þér. eiga þeir enga virðingu skilið afþví að þeir þurfa ekki að gera þetta?